Leikskólinn Asparlaut opnar í nýju og glæsilegu húsnæði
31.03.2025
Fréttir, Leikskólar
Nýr leikskóli hefur opnað í Hlíðarhverfi í Reykjanesbæ og ber nafnið Asparlaut og var hann hannaður af JeES arkitektum. Leikskólinn tekur við af Heilsuleikskólanum Garðaseli sem hefur verið starfræktur í 50 ár, allt frá því um mánaðarmótin maí og júní árið 1974.
Garðasel á sér merkilega sögu. Hann …