Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Verið er að útbúa skynörvunarherbergi í Öspinni til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda deildarinnar. Það mun einnig nýtast nemendum í Njarðvíkurskóla.
Hagstætt gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun í Reykjanesbær
06.02.2017 Grunnskólar
Gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna er næst lægst í Reykjanesbæ af 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Þá er verð á hádegismat einnig með því lægasta.
Skapandi skóli fyrir nútíð og framtíð – ný hugsun, nýjar leiðir
02.02.2017 Grunnskólar
Notkun spjaldtölva á elsta skólastiginu í Heiðarskóla hefur gefist vel, en gæði kennslu er ávallt í fyrirrúmi og góð samskipti, segir Bryndís Jóna aðstoðarskólastjóri.
Góður kennari kennir ekki aðeins með huganum heldur einnig hjartanu
01.02.2017 Grunnskólar
Stjórnendur úr röðum Reykjanesbæjar héldu vinnufund með grunnskólakennurum í Stapa í gær. Til fundarins var stofnað til að eiga samtal við kennara, sem ákveðið var í heimsóknum fulltrúa bæjaryfirvalda til starfsfólks grunnskólanna í byrjun desember sl. þegar samningar kennara voru lausir og mikil óá…
Í Menntapennagrein Eðvarðs Þór Eðvarðssonar skólastjóra Holtaskóla kemur fram að skólastarfið sé í stöðugri framþróun og að stöðurleiki í niðurstöðum sýni að starfsfólki hafi tekist vel upp.