Fréttir af grunnskólum

Mynd af vefnum kvíði.is

Fræðsluerindi um kvíða barna og ungmenna

Hvenær getur kvíði verið hjálplegur? er meðal þess sem fjallað verður um á erindi í Íþróttaakademíunni fyrir foreldra nemenda í 10. bekk 4. maí kl. 17:00.
Lesa fréttina Fræðsluerindi um kvíða barna og ungmenna
Nemendur í Njarðvíkurskóla að vinna að fuglum fyrir Listahátíð barna

Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til Listahátíðar barna í tólfta sinn
Lesa fréttina Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Nemendahópur í Akurskóla.

Óskað eftir tilboðum í tímabundið húsnæði

Um er að ræða uppsetningu og fullnaðarfrágang á tímabundnu húsnæði fyrir nýjan grunnskóla í Dalshverfi.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í tímabundið húsnæði
Nemendur í Heiðarskóla faðma skólann sinn.

Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana

Foreldrar barna í leikskólanum Heiðarseli og Heiðarskóla hafa áhyggjur af mengun frá kísilveri Sameinaðs Sílikons hf. í Helguvík. Bréf frá þeim var lagt fyrir bæjarráð í morgun.
Lesa fréttina Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana
Frá matmálstíma í Heiðarskóla.

Óskað eftir tilboðum í skólamat fyrir grunnskólabörn

Um er að ræða framleiðslu og framreiðslu skólamatar fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í skólamat fyrir grunnskólabörn
Úr tillögu Arkís sem bygginganefnd valdi. Mynd: Arkís.

Kynning á nýjum grunn- og leikskóla sem byggja á í Dalshverfi

Efnt verður til nafnasamkeppni
Lesa fréttina Kynning á nýjum grunn- og leikskóla sem byggja á í Dalshverfi
Frá tónleikur Forskóladeildar TR í fyrravor.

Stór-tónleikar Forskóladeildar TR í Stapa 16. mars

Forskóladeildin eru nemendur í 2. bekkjum grunnskólanna sem læra blokkflautuleik og tónfræði í skólunum. Deildin heildur eina tónleika að vori með lúðrasveit og rokksveit TR.
Lesa fréttina Stór-tónleikar Forskóladeildar TR í Stapa 16. mars
Myllubakkaskóli á hátíðisdegi.

Opið fyrir innritun nemenda í 1. bekk grunnskólanna skólaárið 2017-18

Mikilvægt er innrita tímanlega vegna skipulagningar í skólunum fyrir næsta skólaár. Innritin nýnema er rafræn og fer fram gegnum vefinn Mitt Reykjanes.
Lesa fréttina Opið fyrir innritun nemenda í 1. bekk grunnskólanna skólaárið 2017-18
Kamilla Ósk, Sæþór Elí og Krista Gló á verðlaunaafhendingunni
í gær. Ljósmynd: Sigurbjörg Róbertsd…

Sæþór Elí sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Myllubakkaskóli, Holtaskóli og Njarðvíkurskóli áttu fulltrúa í verðlaunasætunum á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í gær.
Lesa fréttina Sæþór Elí sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Verðlaunahafar í

Hæfileikaríkir krakkar á Öskudagur „Got Talent“

Fjölmargir búningaklæddir krakkar litu við í Fjörheimum á öskudag og tóku þátt í búningakeppni og hæfileikakeppni undir yfirskriftinni „Öskudagur got talent.“ Á þriðja tug atriða voru flutt á sviðinu í Fjörheimum frammi fyrir sérstakri dómnefnd sem valdi skemmtilegasta atriðið í 1.-4. bekk og 5. – 7…
Lesa fréttina Hæfileikaríkir krakkar á Öskudagur „Got Talent“