Fréttir af leikskólum

Frá undirbúningi Listahátíðar barna á leikskólanum Akri.

„Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til fjölskyldudags á laugardag og ýmsir dagskrárliðir verða kringum Duus Safnahús.
Lesa fréttina „Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ
María Petrína Berg verður leikskólastjóri Holts frá 1. ágúst næstkomandi.

María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri Holts

María Petrína hefur störf 1. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri Holts
Leikskólabörn á Tjarnarseli eru dugleg að fara í vettvangsferðir. Ferð að útsýnispallinum, sem þau …

Heilsueflandi leikskólar í heilsueflandi samfélagi

Leikskólarnir Garðasel, Tjarnarsel, Skógarás og Vesturberg fengu styrki úr Lýðheilsusjóði Embættis landlæknis, alls 800.000 kr.
Lesa fréttina Heilsueflandi leikskólar í heilsueflandi samfélagi
Erindi Aðalheiðar var fyrir fullum sal í Íþróttaakademíunni

Fögnum fjölbreytileikanum

Eitt það mikilvægasta í lífinu er að mati Aðalheiðar Sigurðardóttur hjá „Ég er Unik“ að vera samþykktur eins og maður er.
Lesa fréttina Fögnum fjölbreytileikanum
Hermundur Sigmundsson hélt erindi um læsi í Íþróttaakademíunni fyrir skemmstu.

Mikilvægt að skapa áhuga og finna réttu bækurnar

Hermundur Sigmundsson prófessor hélt erindi í Íþróttaakademíu um læsi. Þar kom fram að drengir hafa minni áhuga á lestri og standa sig ver í lestri.
Lesa fréttina Mikilvægt að skapa áhuga og finna réttu bækurnar
Hér má sjá efnivið úr vinnusmiðjunni í Skógarási. Ljósmynd: Skógarás

Leikfangasmiðja í Skógarási á degi leikskólanna

Foreldrar voru mjög hugmyndaríkir segir Katrín Lilja aðstoðarskólastjóri
Lesa fréttina Leikfangasmiðja í Skógarási á degi leikskólanna
Dagur leikskólans 2019.

Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Leikskólarnir í Reykjanesbæ munu halda upp á daginn með ýmsu móti.
Lesa fréttina Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar
Leikskólabörn í Reykjanesbæ eru dugleg að lesa og handfjatla bækur. Reglulegar ferðir í Bókasafn Re…

Bók í hönd og þér halda engin bönd

Kennsluaðferðin Orðaspjall er notuð í öllum leikskólunum í Reykjanesbæ. Í vetur hefur verið boðið upp á framhaldsnámskeið í kennsluaðferðinni.
Lesa fréttina Bók í hönd og þér halda engin bönd
Vinna við fyrsta áfanga Stapaskóla er nú í fullum gangi.

Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla

Framkvæmdir við áfanga I eru komnar á fullt.
Lesa fréttina Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla
Námskeiðin miða m.a. að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu. Mynd af vef með notkunarh…

Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast

Námskeiðin eru fræðslu- og meðferðarnámskeið. Fyrsta námskeiðið verður Uppeldi barna með ADHD sem hefst 31. janúar nk.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast