Fréttir af leikskólum

Mynd úr kynningu Arkís á nýjum skóla í Dalshverfi.

Nafnasamkeppni vegna nýs skóla í Dalshverfi

Lumar þú á góðu nafni á nýjan skóla í Dalshverfi? Frestur til að skila inn tillögum er mánudagurinn 16. október 2017.
Lesa fréttina Nafnasamkeppni vegna nýs skóla í Dalshverfi
Ljóðið Orð eftir Þórarinn Eldjárn sem heiti ráðstefnunnar er tekið úr.

Fjölmenn afmælisveisla leikskólans Tjarnarsels

Alls 340 manns munu taka þátt í afmælismálþingi Tjarnarsels „Orð í breiðum uppi á heiðum“. Fyrirlesarar eru nánast allir úr Reykjanesbæ og nágrannasveitarfélögum.
Lesa fréttina Fjölmenn afmælisveisla leikskólans Tjarnarsels
Mikil gleði á setningu Ljósanæturhátíðar

Söngurinn ómaði um allan bæ

Ljósanótt hefur verið sett í 18. sinn. Nú tekur við mikil veisla allt til enda sunnudags.
Lesa fréttina Söngurinn ómaði um allan bæ
Alkunna er að góður málþroski og læsi haldist í hendur við talað mál og lestur. Þessi eins árs stúl…

Foreldrum 2 ára barna boðið á fræðslufund um málþroska

Fundirnir eru hluti af aðlögun barna í leikskóla bæjarins. Miklar framfara eru í málþroska á leikskólaaldri.
Lesa fréttina Foreldrum 2 ára barna boðið á fræðslufund um málþroska
Börn að leik á vorhátíð í leikskólanum Tjarnarseli.

Foreldrafærninámskeiðin „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ að hefjast

Boðið verður upp á fjögur námskeið á haustönn 2017, það fyrsta hefst 11. september.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeiðin „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ að hefjast
Margar hendur unnu létt verk á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli.

Iðni og kraftur á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli

Yfir 200 hendur komu að fegrun og snyrtingu leiksvæðisins við Tjarnarsel á árlegum vinnudegi 7. júní sl.
Lesa fréttina Iðni og kraftur á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli
Frá undirritun samnings við Hjallastefnuna sem fram fór á Akri 6. júní sl.

Áframhaldandi gott samstarf tryggt

Reykjanesbær verður áfram í samstarfi við Skóla ehf. og Hjallastefnuna um rekstur leikskólanna Háaleitis, Akurs og Vallar.
Lesa fréttina Áframhaldandi gott samstarf tryggt
Verðlaunahafarnir þrír og fulltrúar þriggja verkefna sem fræðsluráð vakti athygli á við verðlaunaaf…

Myllubakkaskóli fékk Hvatningarverðlaunin fyrir „FIRST LEGO League“

Gyða Margrét Arnmundsdóttir fékk einnig verðlaun fyrir sérdeildina Ösp og leikskólinn Holt fyrir Erasmus+ verkefnið „Læsi í gegnum lýðræði“.
Lesa fréttina Myllubakkaskóli fékk Hvatningarverðlaunin fyrir „FIRST LEGO League“
Frá afhendingu hvatningarverðlauna fræðsluráðs í Bíósal Duus Safnahúsa.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag

17 tilnefningar bárust til ráðsins um áhugaverð skólaverkefni svo úr vöndu er að velja.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag
Alexander Ragnarsson formaður fræðsluráðs og Katla Bjarnadóttir starfsmaður í mötuneyti Holtaskóla.…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Tilnefna má kennarar, kennarahópa, starfsmenn eða verkefni.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017