Fréttir af leikskólum

Gefendur og þiggjendur húsnæðisins mynda þakkarkeðju. Ljósmynd: Víkurfréttir

Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla

Ríkiskaup sér um útboðið fyrir hönd Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla
Hugmynd Arkís að nýjum grunnskóla í Dalshverfi.

Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðið er í höndum Ríkiskaupa fyrir hönd framkvæmda- og eignasviðs Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla
Markvisst er unnið með læsi í heilsuleikskólanum Garðaseli ásamt öðrum þáttum í skólastarfi

Heilsuleikskólinn Garðasel fékk frábæra umsögn

Ytra mata var gert á leikskólanum á vegum Menntamálastofnunar fyrir Mennta- og menningarmálaráðuneytið á vormánuðum 2017.
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Garðasel fékk frábæra umsögn
Glöð börn við setningu Ljósanætur í ár við Myllubakkaskóla.

Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017

Styrktaraðilum var þakkað við afhendingu menningarverðlauna 11. nóvember sl,
Lesa fréttina Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017
Dagur íslenskrar tungu er opinber fánadagur.

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag

Almenningur er sérstaklega hvattur til málvöndunar í dag sem aðra daga.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag
Hópurinn í Ráðhúströppunum.

Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ

Hópurinn fékk bæði kynningu á stefnumótun innan Fræðslusviðs og á einstökum verkefnum í þremur skólum í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ
Frá verðlaunaafhendingunni í Hörpu í gær.

Leikskólinn Holt fékk gæðaviðurkenningu Erasmus+

„Gegnum lýðræði til læsis“ er samstarfsverkefni fjögurra landa og stýrt af leikskólanum Holti. Bók um verkefnið er væntanleg.
Lesa fréttina Leikskólinn Holt fékk gæðaviðurkenningu Erasmus+
Tinna Rut naut aðstoðar föður síns Sigvalda Lárussonar og Hera Björg frá Kjartani Má Kjartanssyni b…

Nýi skólinn heitir Stapaskóli

Af 50 tillögum sem bárust í nafnasamkeppninni var nafnið Stapaskóli atkvæðamest. Nafnið tengist örnefni í nágrenninu, er stutt og þjált og enginn annar skóli ber það.
Lesa fréttina Nýi skólinn heitir Stapaskóli
Hluti nema í leikskólakennarafræðum ásamt Helga Arnarsyni sviðsstjóra Fræðslusviðs og Ingibjörgu Br…

Leikskólakennarar framtíðarinnar

Samningur sem Reykjanesbær hefur gert við nema varðandi svigrúm í vinnuskyldu meðan á námi stendur, hefur verið hvati til að hefja nám. Hópurinn er fjölbreyttur og öflugur.
Lesa fréttina Leikskólakennarar framtíðarinnar
5. október ár hvert er alþjóðadagur kennara.

Alþjóðlegur dagur kennara er 5. október

Reykjanesbær er þakklátur öllum kennurum sem leggja sig fram dag hvern við að mennta og móta hugi framtíðarkynslóða.
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur kennara er 5. október