Myllubakkaskóli fékk Hvatningarverðlaunin fyrir „FIRST LEGO League“
06.06.2017
Leikskólar
Gyða Margrét Arnmundsdóttir fékk einnig verðlaun fyrir sérdeildina Ösp og leikskólinn Holt fyrir Erasmus+ verkefnið „Læsi í gegnum lýðræði“.