Reykjanesbær

Aðgerðir vegna Covid-19

Reykjanesbær hefur farið í  fjölmargar aðgerðir til að sporna við þeim efnahagslegu áföllum sem nú ganga yfir. Viðbrögðin miðast við að fjölga störfum eins og hægt er, með það að markmiði að draga úr atvinnuleysi og ekki síður að vernda önnur störf í atvinnulífi svæðisins. Hér fyrir neðan má sjá nok…
Lesa fréttina Aðgerðir vegna Covid-19
Reykjanesbær

Gjaldþrot Capacent hefur ekki áhrif á starfssemi Reykjanesbæjar

Rétt er að árétta að gjaldþrot ráðgjafafyrirtækisins Capacent mun ekki með neinum hætti hafa áhrif á starfsemi Reykjanesbæjar. Ráðningar í störf hjá sveitarfélaginu eru alfarið unnar af starfsmönnum bæjarins og hefur verið um nokkurt skeið. Kaup á annarri ráðgjafarþjónustu en ráðningarþjónustu af C…
Lesa fréttina Gjaldþrot Capacent hefur ekki áhrif á starfssemi Reykjanesbæjar
Frænkurnar lyfta heimsins þyngstu ketilbjöllu með Guðs hjálp

Þessir unnu í þrautaleik. Spilum aftur 17. júní

Nú eru úrslitin kunn í stórskemmtilegum þrautaleik fjölskyldunnar sem fram fór í Reykjanesbæ um liðna helgi. Leikurinn var unnin í samstarfi Reykjanesbæjar og Skemmtigarðsins og byggðist á að leysa alls kyns sniðugar þrautir víðs vegar um bæinn með símann og gleðina að vopni.
Lesa fréttina Þessir unnu í þrautaleik. Spilum aftur 17. júní
Ráðhúsið

Drög að ársreikningi Reykjanesbæjar 2019 í meðferð hjá bæjarstjórn

Seinkun hefur orðið á að birta ársreikning Reykjanesbæjar 2019 vegna þeirra takmarkana sem yfirvöld settu á með samkomubanni í mars síðastliðnum. Í kjölfarið var ljóst að bráðabirgðalagabreytingu þyrfti til þegar kæmi að endurskoðun og samþykki ársreikninga sveitarfélaga. Sveitarstjórnarlögin kveða …
Lesa fréttina Drög að ársreikningi Reykjanesbæjar 2019 í meðferð hjá bæjarstjórn
Þátttakendur í lýðheilsuherferðinni Now We Move

Hreyfum okkur!

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur frá árinu 2012 tekið þátt í evrópsku lýðheilsuherferðinni Now We Move
Lesa fréttina Hreyfum okkur!
Duus Safnahús

Ókeypis aðgangur í söfnin

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur tekið þá ákvörðun að boðið verði upp á ókeypis aðgang í Rokksafn Íslands og Duus Safnahús, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar frá 1.júní – 31.ágúst. Er þessi ákvörðun tekin sem liður í að bjóða Íslendinga velkomna til Reykjanesbæjar á ferðum sínum um landið í suma…
Lesa fréttina Ókeypis aðgangur í söfnin
Matjurtagarðar

Matjurtagarðar í Reykjanesbæ

Hægt er að sækja um afnot af matjurtagörðum fyrir sumarið 2020 -  eftir 25. maí næstkomandi. Í boði eru sérútbúnir kassar eða afmarkaðir reitir til ræktunar. Kassarnir verða á tveimur stöðum í sumar á opna svæðinu við Leikskólann Holt í Innri Njarðvík og í Grófinni í Keflavík. Í Grófinni eru 18 kass…
Lesa fréttina Matjurtagarðar í Reykjanesbæ
Förum út að leika!

Barnahátíð og Skemmtigarðurinn standa fyrir frábærum þrautaleik fyrir fjölskyldur

Nýjar áskoranir krefjast nýrra lausna. Í stað hefðbundins fjölskyldudags á Barnahátíð hefur verið brugðið á það ráð í samstarfi við Skemmtigarðinn að bjóða upp á ótrúlega skemmtilegan þrautaleik fyrir fjölskyldur í Reykjanesbæ helgina 23. - 24.maí og þjófstarta um leið Hreyfivikunni sem hefst formlega 25. maí.
Lesa fréttina Barnahátíð og Skemmtigarðurinn standa fyrir frábærum þrautaleik fyrir fjölskyldur
Ársskýrslur

Allar ársskýrslur fyrir árið 2019

Allar ársskýrslur framkvæmdasviða Reykjanesbæjar eru nú aðgengilegar á vefnum okkar.                  Ársskýrsla velferðarsviðs 2019 Árið 2019 hefur verið ár áframhaldandi þróunar og breytinga á velferðarsviði. Hjá Reykjanesbæ var unnið að nýrri stefnu fyrir árin 2020 – 2030, í krafti fj…
Lesa fréttina Allar ársskýrslur fyrir árið 2019
Reykjanesbær

Frestun fasteignagjalda verður útvíkkuð

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi fimmtudaginn 14. maí að útvíkka aðgerðir um frestun fasteignagjalda og fullnýta þá heimild sem sveitarfélögum var gefin í bráðabirgðaákvæði við lög um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á alþingi 30. mars.
Lesa fréttina Frestun fasteignagjalda verður útvíkkuð