Drög að ársreikningi Reykjanesbæjar 2019 í meðferð hjá bæjarstjórn
25.05.2020
Fréttir
Seinkun hefur orðið á að birta ársreikning Reykjanesbæjar 2019 vegna þeirra takmarkana sem yfirvöld settu á með samkomubanni í mars síðastliðnum. Í kjölfarið var ljóst að bráðabirgðalagabreytingu þyrfti til þegar kæmi að endurskoðun og samþykki ársreikninga sveitarfélaga. Sveitarstjórnarlögin kveða …