Hacking Reykjanes að hefjast
15.03.2022
Fréttir
Rafræna lausnarmótið Hacking Reykjanes fer fram dagana 17 – 19. mars 2022 og enn er tækifæri til þess að skrá sig til leiks.
Lausnamótið er vettvangur fyrir hugarflug nýrra hugmynda og opinn öllum sem hafa áhuga á nýsköpun á Suðurnesjum og vinna þátttakendur að því að þróa lausnir við fjórum á…