Malbikunarframkvæmdir 29. maí

Miðvikudaginn 29.maí er stefnt á að fræsa og malbika tvo kafla á hægri akrein á Reykjanesbraut, á milli gatnamóta við Narðvíkurvegveg og Grindavíkurveg. Kaflarnir eru samtals um 1,3 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæðum. Viðeigandimerkingar verða settar upp skv. viðhengdu…
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir 29. maí

Vertu með í veislunni!

Þann 11. júní næstkomandi eru 30 ár frá því að Reykjanesbær varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. Blásið verður til veislu í sveitarfélaginu af því tilefni sem hefst á afmælisdaginn sjálfan þriðjudaginn 11. júní og stendur fram á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Íbúar eru hvattir til a…
Lesa fréttina Vertu með í veislunni!

Bryggjuvegur - framkvæmdir 28. Maí

Colas stefnir að því að malbika Bryggjuveg þriðjudaginn 28. Maí. Um er að ræða kafla á milli Víkurbrautar og Vatnsnesvegur. Kaflanum verður lokað á þeim kafla og umferð beint um hjáleiðir. Verktími framkvæmda verður frá 09:00 – 13:00 Yfirverkstjóri malbikunar er Halldór Þór s: 660-1916Verkstjóri …
Lesa fréttina Bryggjuvegur - framkvæmdir 28. Maí

Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 27. maí

Mánudaginn 27.maí er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, á milli gatnamóta við Voagaveg og Grindavíkurveg. Kaflinn er um 2,5 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæði. Viðeigandi merkingar verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani. Áætlað er að fram…
Lesa fréttina Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 27. maí

Framkvæmdir við Njarðarbraut 27.-30. maí

Vegna framkvæmda á Njarðarbraut við hús nr. 5 þarf að grafa skurð út í miðri akrein til að tengja vatnsveitu. Það gæti komið til umferðartafa í kringum framkvæmdarsvæðið vegna þrenginga. Framkvæmdartími er áætlaður frá og með deginum í dag 27.5.24 til fimmtudagsins 30.5.24. Reynt verður að halda sv…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Njarðarbraut 27.-30. maí

Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 23. maí

Fimmtudaginn 23.maí er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, á milli gatnamóta við Njarðvíkurveg og Víknaveg. Kaflinn er um 1,0 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæði. Viðeigandi merkingar verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani. Áætlað er að fra…
Lesa fréttina Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 23. maí

Forsetakosningar - Laugardaginn 1.júní 2024

Þann 1. Júní 2024 fara fram forsetakosningar á Íslandi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér í hvaða kjördeild þeir eru skráðir, sjá hér. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki …
Lesa fréttina Forsetakosningar - Laugardaginn 1.júní 2024

Opið fyrir tilnefningar á heiðursborgara Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur ákveðið að útnefna heiðursborgara á hátíðarfundi bæjarstjórnar sem fram fer á 30 ára afmælisdegi sveitarfélagsins þann 11. júní næstkomandi Óskað er eftir tilnefningum frá starfsmönnum, bæjarbúum og öðrum áhugasömum aðilum á netfangið heidursborgari@reykjanesbaer.is fyrir 1. júní…
Lesa fréttina Opið fyrir tilnefningar á heiðursborgara Reykjanesbæjar

Hafnargata lokuð að hluta 17-24. maí

 Dagana 17 maí -24 maí nk verður unnið við viðhald á Hafnargötu og Tjarnargötu. Verkið fellst í að taka upp hellur á Tjarnargötunni frá Suðurgötu að Hafnargötu einnig verða hellur teknar upp á Hafnargötu frá Tjarnargötu að Klapparstíg. Þessir götukaflar verða malbikaðir.Nánari útskýringar á framkvæ…
Lesa fréttina Hafnargata lokuð að hluta 17-24. maí

Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 15.maí

Miðvikudaginn 15.maí er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, framhjá Vogum á Vatsleysuströnd. Kaflinn er um 2,0 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæði. Viðeigandi merkingar verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani. Áætlað er að framkvæmdirnar sta…
Lesa fréttina Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 15.maí