Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Reykjanesbæ dagana 10. – 13. febrúar

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið vorið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að neðan. Með brjóstaskimun er hægt að greina brjóstakrabbamein á byrjunarstigi og draga þannig ver…
Lesa fréttina Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Reykjanesbæ dagana 10. – 13. febrúar

Reykjanesbær hlýtur viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag

Reykjanesbær hefur nú formlega hlotið viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag frá UNICEF á Íslandi. Af því tilefni fór fram sérstök athöfn í Bergi, Hljómahöll, í gær miðvikudaginn 29. janúar. Reykjanesbær er eitt af fyrstu sveitarfélögum landsins til að hljóta þessa viðurkenningu, sem gildir til þri…
Lesa fréttina Reykjanesbær hlýtur viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag

Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa

Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa hafa gert breytingar á gjaldskrá. Veigamesta breytingin er að gjaldskrá er nú sameinuð og hefur starfsfólk lagt í gríðarmikla vinnu við að samræma uppbyggingu á gjaldliðum gjaldskrár við gjaldskrár nærliggjandi sveitarfélaga. Gjaldskrá er hlutfallsprósenta af…
Lesa fréttina Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa

Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarnar

Til að stuðla að öruggara umhverfi í hlákunni næstu daga býður Umhverfissvið Reykjanesbæjar bæjarbúum að sækja sér sand til hálkuvarna. Íbúar geta sótt sand í eigin ílát á nokkrum stöðum í bænum og notað hann til að hálkuverja innkeyrslur og nærsvæði sín. Hvar er hægt að nálgast sand?Sandhrúgur haf…
Lesa fréttina Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarnar

Kjartan Már aftur til starfa

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, mun hefja störf að nýju þann 1. febrúar eftir tæplega 5 mánaða veikindaleyfi. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir lætur af störfum á sama tíma sem starfandi bæjarstjóri. Eins og fram hefur komið greindist Kjartan Már með krabbamein í blöðruhálskirtli í júlí sl. Hann h…
Lesa fréttina Kjartan Már aftur til starfa

UEFA styrkir Keflavík

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur hlotið 25.000 evru styrk úrsjóðnum „UEFA Refugee Grant,“ sem miðar að því að styðja knattspyrnutengd verkefni fyrir flóttamenn og hælisleitendur. Þetta er í annað skipti sem Keflavík hlýtur styrk úr sama sjóði, og markmiðið er að skapa vettvang fyrir börn og ungmenn…
Lesa fréttina UEFA styrkir Keflavík

Fasteignagjöld 2025

Álagningu fasteignagjalda 2025 er lokið og álagningarseðlar hafa verið sendir til birtingar á island.is.
Lesa fréttina Fasteignagjöld 2025
Þórey Ösp Gunnarsdóttir, safnstjóri Stapasafns

Stapasafn býður íbúa hjartanlega velkomna

Þann 31. janúar opnar Stapasafn formlega fyrir almenningi. Safnið er staðsett í Stapaskóla á Dalsbraut 11 í Innri-Njarðvík og verður bæði skólabókasafn og almenningsbókasafn. Um er að ræða fyrsta samsteypusafnið í Reykjanesbæ, þar sem áhersla er lögð á að þjónusta bæði nemendur Stapaskóla og íbúa bæ…
Lesa fréttina Stapasafn býður íbúa hjartanlega velkomna

Ábendingar og fyrirspurnir

Reykjanesbær tók nýja ábendingagátt í notkun 1. júní 2023. Síðan þá hafa rúmlega 1.300 ábendingar borist, eins og sjá má á gagnatorgi Reykjanesbæjar. Reykjanesbær tekur vel á móti ábendingum og leggur sig fram við að gera betur í dag en í gær, eins og einn af leiðarvísum þjónustu- og gæðastefnu sveitarfélagsins segir
Lesa fréttina Ábendingar og fyrirspurnir
Hnokkadeildin í nýja bókasafninu í Hljómahöll

Bókasafn Reykjanesbæjar opnar í Hljómahöll í byrjun apríl

Undirbúningur fyrir flutninga Bókasafns Reykjanesbæjar í ný húsakynni hefur staðið yfir síðastliðna mánuði. Bókasafnið hefur verið til húsa á Tjarnargötu 12 ásamt Ráðhúsi Reykjanesbæjar frá 2013 en glæsilegt uppfært safn mun opna á nýjum stað í Hljómahöll í byrjun apríl og deila húsnæði með Rokksafn…
Lesa fréttina Bókasafn Reykjanesbæjar opnar í Hljómahöll í byrjun apríl