Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni?
13.01.2025
Tilkynningar
Auglýst er eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Annars vegar er um að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og hins vegar verkefnastyrki til menningartengdra verkefna.
Umsóknum þarf að skila rafrænt í síðasta lagi 10. febrúar nk. í gegnum Mitt Reykjanes. Eftir innskráningu er smellt á …