Samningur um þróun efnavinnslugarðs í Helguvík
18.10.2012
Fréttir
Reykjanesbær og Carbon Recycling International (CRI) skrifuðu í dag undir samstarfssamning um þróun og uppbyggingu umhverfisvæns efnavinnslugarðs í Helguvík. Efnavinnslugarður er svæði þar sem fyrirtæki í efnavinnslu eru tengd saman þannig að þau nýta aukaafurðir og losun hvers annars til að draga ú…