Umhverfisverðlaun 2024 – Bókasafn Reykjanesbæjar

Viðurkenningar í umhverfismálum 2024

Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar eru veitt annars vegar einstaklingum og hins vegar fyrirtækjum sem viðurkenning fyrir fallega garða og vel hirtar lóðir og umhverfi. Með viðurkenningum vill Reykjanesbæjar hvetja bæjarbúa til að hugsa vel um nærumhverfi sitt og verðlauna þá sem skara fram út í …
Lesa fréttina Viðurkenningar í umhverfismálum 2024

Malbikunarframkvæmdir á Hafnargötu 12. september

Á fimmtudaginn 12. september er stefnt að fræsa og malbika Hafnargötu. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Verktími framkvæmda verður frá 09:00 – 17:00  Hafnargötu verður lokað milli Víkurbrautar og Vatnsnesvegar. Hjáleiðir eru um Víkurb…
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir á Hafnargötu 12. september

Malbikunarframkvæmdir á Njarðvíkurbraut 11. september

Miðvikudaginn 11.september er stefnt á að malbika Njarðvíkurbraut.  Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Verktími framkvæmda verður frá 14:00-18:00 Kaflanum verður lokað á meðan. Yfirverkstjóri malbikunar er Ársæll s: 891-7446Verkstjóri …
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir á Njarðvíkurbraut 11. september

Þúsundir skemmtu sér fallega á Ljósanótt

„Sólin gerir auðvitað gott betra“ sagði Guðlaug María Lewis, verkefnastjóri Ljósanætur í skýjunum eftir vel heppnaðan og sólríkan laugardag á Ljósanótt. „Við fögnuðum sérstaklega 30 ára afmæli Reykjanesbæjar með hreint út sagt frábærri tónlistarveislu og flugeldasýningu sem landsmenn fengu að njóta …
Lesa fréttina Þúsundir skemmtu sér fallega á Ljósanótt

Góð stemning á kjötsúpukvöldi Ljósanætur

Hátíðarhöld á vegum Ljósanætur fóru vel fram í gær. Það voru 6000 lítrar af kraftmikilli kjötsúpu Skólamatar sem yljaði gestum í gærkvöldi í notalegri stemningu á meðan þeir hlýddu á tónleikadagskrá þar sem menningarverðlaunahafi Reykjanesbæjar, Magnús Kjartansson ásamt hljómsveitinni Vintage Carava…
Lesa fréttina Góð stemning á kjötsúpukvöldi Ljósanætur

Ljósanótt er hafin!

Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar var sett nú í morgun 23. sinn, að viðstöddum leik- og grunnskólabörnum úr bæjarfélaginu. Það mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti hátíðina. Formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar, Hermann Borgar Jak…
Lesa fréttina Ljósanótt er hafin!

Upplýsingar til íbúa

Takmarkanir á umferðTakmarkanir verða á umferð gatna við hátíðarsvæði Ljósanætur frá föstudegi til sunnudags. Hátíðarsvæðið er sýnt á meðfylgjandi mynd. Þungar lokanir á og umhverfis Hafnargötu taka gildi föstudaginn 5. september kl. 09:00 og þeim verður aflétt sunnudaginn 8. september kl. 13:00 ef…
Lesa fréttina Upplýsingar til íbúa