Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og þjónusturáð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2024, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 18. október á netfangið menningarfulltrui@rnb.is Tilnefna skal einst…
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?

Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja haldið hátíðlegt

Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja var haldið síðastliðinn fimmtudag. Virkniþingið var opinn viðburður fyrir íbúa Suðurnesja, þar sem gestum og gangandi var boðið að koma og skoða úrval af virkni á Suðurnesjum. Létt stemning var á staðnum og fjöldi fólks lagði leið sína í Blue-höllina. Alls tóku 2…
Lesa fréttina Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja haldið hátíðlegt

Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Á fimmtudaginn 26. september, fór fram starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekkjum á Suðurnesjum í Íþróttahúsinu í Keflavík. Kynningin var haldin af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja, sem sá um skipulagningu og framkvæmd viðburðarins. Nemendur…
Lesa fréttina Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Opnun Þjóðbrautar eftir gagngera endurnýjun

Breytt lega þjóðbrautar hefur verið ein af stórframkvæmdum við gatnainnviði Reykjanesbæjar undanfarið. Nú sjáum við fyrir endann á framkvæmdinni og opnað verður fyrir umferð eigi síðar en mánudaginn 7. október. Malbikun er lokið og unnið er hörðum höndum við frágang hringtorgs og nærumhverfis nýs hl…
Lesa fréttina Opnun Þjóðbrautar eftir gagngera endurnýjun

Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar hélt Sinfóníuhljómsveit Íslands tónleika í Stapa fyrir 1-4 bekk allra grunnskóla bæjarins í dag, 26 september. Flutt var verkið „Ástarsaga úr fjöllunum“ þar sem skyggnst er inn í heim íslenskra trölla á hugljúfan og hnyttinn hátt. Saga Guðrúnar Helgadóttur u…
Lesa fréttina Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Fánadagur heimsmarkmiðanna

Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna og er hann haldinn í annað skiptið á Íslandi. Fánadagurinn hefur stækkað ár frá ári og eru þátttakendurnir hundruð fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, skóla og sveitarfélaga um allan heim. Reykjanesbær tekur þátt í annað sinn í ár og flaggar fána heimsmarkmiðanna…
Lesa fréttina Fánadagur heimsmarkmiðanna

Öll velkomin á Virkniþing!

Reykjanesbær vill vekja athygli á Virkniþingi Velferðarnets Suðurnesja, sem verður haldið næstkomandi fimmtudag, 26. september, í Blue Höllinni að Sunnubraut 34 frá kl. 13:30 til 17:00. Tilgangur Virkniþingsins er að kynna virkniúrræði og starfsemi fyrir fullorðið fólk á Suðurnesjum og auka sýnilei…
Lesa fréttina Öll velkomin á Virkniþing!

Fjöldi viðburða í Lýðheilsu- og forvarnarviku

Vikuna 30. september til 6. október er árleg lýðheilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Fjöldi heilsutengdra viðburða verður í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með lýðheilsu- og forvarnarvikunni er að efla vitund og ýta undir heilbrigða lífshætti sem stuðla að bættri líðan og öflugri lýð…
Lesa fréttina Fjöldi viðburða í Lýðheilsu- og forvarnarviku

Malbikunarframkvæmdir 19. sept - Þjóðbraut og Hafnargata

Malbikunarframkvæmdir verða fimmtudaginn 19. september á kafla á Hafnargötu og svo Þjóðbraut. Fyrst verður Hafnargötu lokað og umferð beint um hjáleiðir. Eftir að Hafnargata verður klár verður opnað fyrir umferð um hana og í kjölfarið verður Þjóðbraut lokað og umferð beint um hjáleiðir. Verktími f…
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir 19. sept - Þjóðbraut og Hafnargata

Malbikunarframkvæmdir 17. sept - Þjóðbraut hringtorg

Malbikunarframkvæmdir eru á hringtorg við Þjóðbraut í dag 17. September frá kl. 09:00-15:00. Kaflanum verður lokað á meðan framkvæmdum stendur. 
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir 17. sept - Þjóðbraut hringtorg