Gasmengun mælist í Reykjanesbæ 17. apríl
17.04.2024
Tilkynningar
Nú er það svo að mælir á Ásbrú er appelsínugulur og gosmengun mælist bæði í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ. Það verður þannig fram yfir hádegi en þá á vindátt að snúa sér til suðausturs eða austurs . Eins sést líka gosmóða (blámi) yfir Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ.Vegna þessa eru íbúar hvattir til að ha…