Vegaframkvæmdir á Reykjanesbraut 13. maí

Mánudaginn 13.maí er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, frá Vatnsleysustrandarvegi til vesturs. Kaflinn er um 2,2 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæði. Viðeigandi merkingar verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani.Ábyrgðarmaður veghaldara er Ó…
Lesa fréttina Vegaframkvæmdir á Reykjanesbraut 13. maí

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2023

Ársreikningur Reykjanesbæjar var samþykktur í seinni umræðu á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þriðjudaginn 7. maí, 2024.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2023

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2024 – 2025. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Framkvæmdir við Aðalgötu/Vallargötu

Vegna framkvæmda við vatnsveitu þarf að grafa skurð í Aðalgötu við gatnamót Vallargötu, 230 Reykjanesbæ. Líklegt þykir að töluverð röskun verði á umferð um Aðalgötu á meðan á framkvæmd stendur, reynt verður að halda annari akrein opinni eins og kostur er. Áætlaður framkvæmdartími er frá kl. 08:00,…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Aðalgötu/Vallargötu

Útboð | Keflavíkurvegur 424. Nýr vegur og hringtorg

Númer: Kef424Útboðsaðili: ReykjanesbærTegund: FramkvæmdÚtboðsgögn afhent: 03.05.2024 kl. 15:00Skilafrestur: 17.05.2024 kl. 11:00Opnun tilboða: 17.05.2024 kl. 11:02 Verkið felst í að klára að setja efra burðarlag á veg og klára að grafa fyrir nýju Hringtorgi á Gatnamótum Flugvallavegar og Keflavíkur…
Lesa fréttina Útboð | Keflavíkurvegur 424. Nýr vegur og hringtorg

Skjálesari settur upp á vef Reykjanesbæjar

Settur hefur verið upp skjálesari á vef Reykjanesbæjar sem gerir fólki kleift að láta lesa fyrir sig efni sem er að finna á vefnum. Jafnframt geta notendur sem eiga erfitt með að skoða vefinn í hefðbundnu útliti notað eigin stillingar á litamun og fleiri atriðum sem boðið er uppá. Skjálesari lýsir …
Lesa fréttina Skjálesari settur upp á vef Reykjanesbæjar

BAUN hefst á fimmtudag!

BAUN, barna- og ungmennahátíð verður haldin 2. – 12. maí. Á BAUN eru börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra sett í forgang og boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.
Lesa fréttina BAUN hefst á fimmtudag!

Stóri plokkdagurinn 28. apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn 28. apríl nk. og hvetjum við alla til að kíkja út fyrir lóðamörkin sín og plokka í sínu nærumhverfi af því tilefni. Grendarstöðvar Kör verða við grendarstöðvar í öllum hverfum og þar hægt að losa sig við plokk/rusli frá sumardeginum fyrsta og fram yfir helgi.Í ge…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 28. apríl

Veiðipróf fyrir sækjandi hunda þann 27. apríl við Seltjörn

Retrieverdeild Hundaræktarfélags Íslands heldur veiðipróf fyrir sækjandi hunda þann 27. apríl við Seltjörn. Prófin eru sett upp til að líkja eftir raunverulegum aðstæðum í veiðum þar sem hundar eru látnir sækja bráð sem lögð er út og hundar eru metnir að eiginleikum eftir norrænum reglum af d…
Lesa fréttina Veiðipróf fyrir sækjandi hunda þann 27. apríl við Seltjörn

Samningur um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar undirritaður

Reykjanesbær og Tindhagur undirrituðu í dag samning um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar í Hlíðarhverfi. Alls bárust 4 tilboð í verkið. Eitt var dæmt ógilt en af hinum þremur reyndist verktakafyrirtækið Tindhagar hafa hagstæðasta tilboðið og áætlað er að verklokin verði þann 15. desember næst…
Lesa fréttina Samningur um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar undirritaður