Gallerý Grind er opið útigallerí
07.07.2023
Umhverfi og skipulag
Gallerý Grind er opið útigallerí og er samfélagslegt menningarverkefni í Reykjanesbæ styrkt af ANDRÝMI fyrir sumarið 2023. ANDRÝMI eru tímabundin verkefni sem gefur hópum eða einstaklingum tækifæri til þess lífvæða og endurskilgreina almenningssvæði í Reykjanesbæ og glæða þau lífi á einn eða annan h…