Öryggis- og vinnuverndarvika
01.03.2023
Umhverfi og skipulag
Evrópska vinnuverndarstofnunin stendur árlega fyrir vinnuverndarviku þar sem Evrópuþjóðir sameinast í átaki til að vekja athygli á þessum mikilvæga málaflokki. Markmiðið er að bæta öryggi á vinnustöðum og gera þá heilsusamlegri. Öryggis- og vinnuverndarvika var haldin dagana 17.-21. október 2022. St…