Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum


Verkefni um áhrif loftlagsbreytinga

Reykjanesbær er eitt af fimm sveitarfélögum sem voru valin til að taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Byggðastofnunar sem miðar að því að greina áhrif og afleiðingar loftlagsbreytinga og móta aðgerðir til aðlögunar. Í byggðaáætlun sem samþykkt var þann 15. júní 2022 var lögð fram aðgerðaáætlun með…
Lesa fréttina Verkefni um áhrif loftlagsbreytinga

Andrými - sjálfbær þróun svæða

ANDRÝMI - sjálfbær þróun svæða Reykjanesbær óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að endurskilgreina torg og almenningssvæði með tímabundum lausnum. Verkefnið mun standa yfir frá maí fram í miðjan september. ANDRÝMI er í grunninn skipulagstæki sem er ætlað að stuðla að…
Lesa fréttina Andrými - sjálfbær þróun svæða

Kalka og Sorpa í samstarf

Kalka og SORPA í samstarf um samræmingu á sorphirðu Kalka sorpeyðingarstöð fyrir hönd sveitarfélaganna á Suðurnesjum, og SORPA hafa ákveðið að standa saman að því að samræma sorphirðukerfi á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Þetta þýðir að sama flokkunarkerfi verður við öll heimili í sveitarfélögu…
Lesa fréttina Kalka og Sorpa í samstarf

Öryggis- og vinnuverndarvika

Evrópska vinnuverndarstofnunin stendur árlega fyrir vinnuverndarviku þar sem Evrópuþjóðir sameinast í átaki til að vekja athygli á þessum mikilvæga málaflokki. Markmiðið er að bæta öryggi á vinnustöðum og gera þá heilsusamlegri. Öryggis- og vinnuverndarvika var haldin dagana 17.-21. október 2022. St…
Lesa fréttina Öryggis- og vinnuverndarvika

Aukið samstarf við Kölku

Til þess að tryggja samræmingu og gott samstarf á milli sveitarfélaganna á Suðurnesjum og Kölku hittust fulltrúar þeirra á fundi til þess að fara yfir þær breytingar sem fram undan eru í úrgangsmálum. Ný löggjöf hefur tekið gildi en henni fylgja töluverðar breytingar í bakvinnslu og því mikilvægt að…
Lesa fréttina Aukið samstarf við Kölku
Myndin sýnir frá því þegar nýju djúpgámarnir voru losaðir í fyrsta skiptið en hún gefur glögga mynd…

Djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Svokallaðar djúpgámalausnir hafa verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum. Þeir þykja hentug lausn, sérstaklega þar sem pláss er af skornum skammti, og einstaklega snyrtilegir á að líta. Þessa lausn má finna víðsvegar um Evrópu auk þess sem þeir hafa verið settir upp í nýjum hverfum á höfuðborgars…
Lesa fréttina Djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Keili

Nú hafa verið opnaðar tvær hverfahleðslustöðvar við Keili á Ásbrú og er þetta þriðja staðsetningin af þeim fjölmörgu sem væntanlegar eru í Reykjanesbæ. Hér meðfylgjandi er mynd af annarri stöðinni við Keili en þar eru tvær stöðvar og hægt að hlaða fjóra bíla samtímis. Orka Náttúrunnar sér alfarið u…
Lesa fréttina Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Keili

Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Vatnaveröld

Opnun hverfahleðslustöðva Orku Náttúrunnar heldur áfram en í dag voru teknar í notkun tvær nýjar stöðvar við Vatnaveröld, þar sem fjórir bílar geta hlaðið samtímis. Um er að aðra staðsetningu af þeim fjölmörgu sem væntanlegar eru í Reykjanesbæ en hér má lesa allt um væntanlega uppbyggingu á hverfahl…
Lesa fréttina Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Vatnaveröld

Hverfahleðslur frá ON opna í Reykjanesbæ

Mikil umræða hefur átt sér stað um hröðun orkuskiptanna í samgöngum og höfum við séð hleðsluinnviði byggjast hratt upp víða um landið. Því miður hefur uppbygging þessara innviða ekki verið eins hröð hér á svæðinu en Reykjanesbær hefur lagt mikla vinnu í að liðka fyrir þeirri uppbyggingu. Ein aðgerði…
Lesa fréttina Hverfahleðslur frá ON opna í Reykjanesbæ

Rafræn stjórnsýsla hjá byggingarfulltrúa

Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ hefur eftir fremsta megni að vera leiðandi í rafrænum lausnum. Í dag tekur embættið ekki við neinum gögnum öðruvísi en á rafrænan hátt. Sem dæmi sækja einstaklingar eða hönnuðir um byggingarleyfi rafrænt á MittReykjanes.is og hlaða inn gögnum til yfirferða. T…
Lesa fréttina Rafræn stjórnsýsla hjá byggingarfulltrúa