Úrgangsmál á nýju ári
20.01.2023
Umhverfi og skipulag
Nú er árið 2023 gengið í garð með nýjum lögum um meðhöndlun úrgangs. Þessum nýju lögum er ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis svo stuðla megi að sjálfbærri auðlindanotkun, draga úr myndun úrgangs og minnka til muna urðun á úrgangi.
Þótt lögin hafi þegar tekið gildi eru fá sveit…