Galdraheimur bókmenntanna
24.07.2020
Fréttir
Í ár er þema sumarlestursins Galdrar. Nú er komið að galdravikunni þar sem eitthvað spennandi er í boði fyrir alla fjölskylduna. Harry Potter verður fertugur 31. júlí og við ætlum að fagna saman í Bókasafninu alla vikuna.
Mánudagur 27. júlí
Opnun sýningarinnar Galdraheimur bókmenntanna í Át…