Skessumílan - góð þátttaka
09.06.2020
Fréttir
Heilsueflingarverkefnið Skessumílan sem Reykjanesbær og Skessan í hellinum stóðu fyrir fór fram í fyrsta skipti á síðasta fimmtudag. Sólskin og bjart var þennan dag og þrátt fyrir norðan rok var ágætis þátttaka. Viðburðurinn var hugsaður sem heilsueflingarhvatning fyrir alla fjölskylduna, þar sem ge…