Reykjanesbær býður í bílabíó
03.09.2020
Fréttir
Bæjarbúar eru hvattir til að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í bílabíó á Ásbrú á laugardaginn.
Fjórar sýningar verða á bílaplani við Hæfingarstöðina, Keilisbraut 755 og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Sýningarnar verða á hágæða 16 m² LED skjá í samstarfi við Sonik og ve…