Bílabíó

Reykjanesbær býður í bílabíó

Bæjarbúar eru hvattir til að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í bílabíó á Ásbrú á laugardaginn. Fjórar sýningar verða á bílaplani við Hæfingarstöðina, Keilisbraut 755 og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Sýningarnar verða á hágæða 16 m² LED skjá í samstarfi við Sonik og ve…
Lesa fréttina Reykjanesbær býður í bílabíó
Duus Safnahús

Vetrarstarf Duus Safnahúsa hefst með krafti

Í Duus Safnahúsum leggjum við af stað inn í haustið með opnun tveggja kraftmikilla sýninga á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar og Listasafns Reykjanesbæjar. Sýningarnar marka upphaf vetrarstarfs húsanna og safnanna og gefa góð fyrirheit um líflegan og viðburðaríkan vetur. Fullt hús af brúðum hjá Byg…
Lesa fréttina Vetrarstarf Duus Safnahúsa hefst með krafti
Framkvæmdir

Hafnargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Hafnargata verður lokuð að hluta miðvikudaginn 2. september vegna framkvæmda. Um er að ræða kaflann frá Heiðarvegi niður að Skólavegi. Stefnt er að fræsa þennan hluta vegarins næstu tvo daga . Ef veðurspá rætist,  þá verður malbikað á föstudaginn. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp. …
Lesa fréttina Hafnargata lokuð að hluta vegna framkvæmda
Reykjanesbær

Breytingar á fasteignaskatti

Vinna bæjarráðs Reykjanesbæjar við gerð fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar fyrir næsta ár, 2021, er hafin af fullum krafti. Eitt af því fyrsta sem bæjarráð gerir er að taka ákvörðun um helstu tekjustofna sveitarfélagsins s.s. álagningarprósentu fasteignaskatts og útsvars.    Fasteignamatið, sem …
Lesa fréttina Breytingar á fasteignaskatti
Grænmeti í fjölnotapoka

Plastlaus september

Plastlaus september snýst um að koma auga á óhóflega notkun á plasti og draga úr neyslu á einnota plastumbúðum
Lesa fréttina Plastlaus september
íþróttakrakkar

Vetur í Reykjanesbæ 2020

Fræðslusvið Reykjanesbæjar er að taka saman þær tómstundir sem hægt verður að stunda í vetur til þess að setja inn á heimasíðuna vetur.rnb.is um næstu mánaðarmót.
Lesa fréttina Vetur í Reykjanesbæ 2020
Kjartan Már Kjartansson og Sævar Baldursson. Myndin er tekin við undirskrift samnings

Samningur vegna skólaaksturs

Nýverið skrifuðu bæjarstjóri Reykjanesbæjar Kjartan Már Kjartansson og Sævar Baldursson frá Bus4You undir samning vegna skólaaksturs fyrir börn í Stapaskóla og Háleitisskóla. Samningurinn tekur til skólaaksturs grunnskólabarna í tónmennta-,  íþrótta- og sundiðkun.    
Lesa fréttina Samningur vegna skólaaksturs
Framkvæmdir standa yfir

Framkvæmdir við Grænásveg og Reykjanesbraut

Miðvikudagskvöldið 19. ágúst er stefnt á að fræsa hringtorg við Reykjanesbraut og Grænásveg og verður Reykjanesbraut lokuð milli Fitja og Þjóðbrautar. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 19:00 til kl. 00:00Vegfarendur eru beðnir um að virða …
Lesa fréttina Framkvæmdir við Grænásveg og Reykjanesbraut
Til vinstri á myndinni má sjá yfirbyggða þurrkví eins og hún gæti litið út að loknum framkvæmdum

Nýr skipaþjónustuklasi getur skapað hundruð starfa

Í dag undirrituðu Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Reykjanesbær og Reykjaneshöfn viljayfirlýsingu um uppbyggingu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík og mynda með því sterkan grunn að uppbyggingu skipaþjónustuklasa.  Verkefnið sem hér um ræðir snýr að bættri aðstöðu í Njarðvíkurhöfn þannig að un…
Lesa fréttina Nýr skipaþjónustuklasi getur skapað hundruð starfa
Arkað eftir Brekkustíg til Njarðvíkurskóla fyrsta skóladaginn.

Skólabyrjun

Nú líður senn að því að grunnskólar Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 24. ágúst er skólasetning. Nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum skólanna. Um 250 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám en alls eru nemendur í grunnskólunum okkar 2462.   Flestum nemendu…
Lesa fréttina Skólabyrjun