Árgangaganga

Ljósanótt aflýst

Menningar- og atvinnuráð lagði fram til bókunar á fundi sínum þann 12. ágúst síðastliðinn að Ljósanótt yrði aflýst í ár í ljósi þess óvissuástands sem ríkir vegna Covid-19. Yfirskrift Ljósanætur í ár var „Ljósanótt í höndum bæjarbúa“ þar sem til stóð að veita íbúum styrki til að standa fyrir smærri viðburðum víðs vegar um sveitarfélagið. Á fjórða tug umsókna barst og því ljóst að samstaða bæjarbúa er mikil. Menningar- og atvinnuráð telur þó nauðsynlegt að sveitarfélagið gangi á undan með góðu fordæmi og taki ábyrga afstöðu í ljósi stöðunnar. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tekur fundargerð Menningar- og atvinnuráðs til umræðu og afgreiðslu á fundi sínum þann 18. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Ljósanótt aflýst
Njarðarbraut 20

Til sölu, Njarðarbraut 20, 260 Njarðvík

Tjarnargata 12 ehf. og Reykjanesbær auglýsa til sölu byggingu að Njarðarbraut 20, 260 Njarðvík.  Verið er að vinna nýtt deiliskipulag á svæðinu og er byggingin samkvæmt því víkjandi. Óskað er eftir tilboðum í eignina auk hugmynda um nýtingu á svæðinu. Sérstaklega verður horft til samspils áætlana v…
Lesa fréttina Til sölu, Njarðarbraut 20, 260 Njarðvík
Stúlka með grímu

Saman erum við sterkari

Nú hafa aðgerðir vegna kórónuvírussins verið hertar aftur og ýmsar áskoranir framundan. Flest vorum við farin að sjá fyrir endann á óvissunni sem hertók vormánuði þessa árs.  Mörgum, ef ekki flestum, þykir erfitt að standa frammi fyrir þeirri raun að haustmánuðirnir gætu haft áframhaldandi óv…
Lesa fréttina Saman erum við sterkari
Almenningsvagn

Vetraráætlun Strætó

Mánudaginn 17. ágúst hefst vetraráætlun almenningsvagna í Reykjanesbæ og verða nokkrar minniháttar breytingar á kerfinu .   Ekki verður ekið á sunnudögum en talningar hafa sýnt að notkun á strætó á þeim vikudegi er mjög lítil og ekki þörf á þeim akstri í því kerfi sem  nú er í notkun. Þá hafa…
Lesa fréttina Vetraráætlun Strætó
Harry Potter

Galdraívaf í sumarlestri bókasafnsins

Í Bókasafni Reykjanesbæjar er sumarlesturinn í fullum gangi. Allir geta verið með og sótt sér lestrarbingó, lestrarleiki og lestrarspil með galdraþema. Dregin eru út lestrarverðlaun í hverri viku.  Nánari upplýsingar á safninu og á heimasíðu safnsins.   Það er gaman að lesa og með því að…
Lesa fréttina Galdraívaf í sumarlestri bókasafnsins
Skilti sem minnir fólk á að virða tveggja metra regluna

Verslunarmannahelgin og Covid-19 (IS OG PL)

Kæru bæjarbúar,  Nú er ein stærsta ferðamannahelgi Íslendinga fram undan og margir með hugann við að ferðast um landið. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um að enn þá eru einstaklingar að smitast að COVID-19 í samfélaginu og ekki hafa verið jafn mörg innanlandssmit og núna síðan í byrjun su…
Lesa fréttina Verslunarmannahelgin og Covid-19 (IS OG PL)
Reykjanesbær

Fjölskylduleikur Reykjanesbæjar um verslunarmannahelgina

Reykjanesbær býður upp á frábæran ratleik fyrir fjölskyldur um verslunarmannahelgina þar sem laufléttar þrautir og spurningar verða lagðar fyrir þátttakendur.
Lesa fréttina Fjölskylduleikur Reykjanesbæjar um verslunarmannahelgina
Takk fyrir að vera til fyrirmyndar

Takk fyrir að vera til fyrirmyndar

Í tilefni af því að 40 ár eru síðan Frú Vigdís var kjörin forseti Íslands hefur hvatningarátakið Til fyrirmyndar verið sett af stað. Átakið er tileinkað Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni sem hafði hugrekki til þess að verða fyrst þjóða til að kjósa konu sem forseta í lýðræðislegum kosningum.
Lesa fréttina Takk fyrir að vera til fyrirmyndar
Vatnsnes

Vatnsnesvegur 8 til langtímaleigu!

Um er að ræða staðsteypt hús byggt árið 1934, einangrað að innan og pússað að utan. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands er húsið skráð 268,5 fermetrar. Bjarnfríður Sigurðardóttir, ekkja Jóhanns Guðnasonar, gaf Keflavíkurbæ húsið árið 1969 með sérstöku gjafabréfi með þeirri kvöð að húsið yrði …
Lesa fréttina Vatnsnesvegur 8 til langtímaleigu!
Bergið á Ljósanótt

Ljósanótt í höndum bæjarbúa

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Ljósanótt fer fram dagana 2. – 6. september 2020
Lesa fréttina Ljósanótt í höndum bæjarbúa