Reykjanesbær undirbýr endurfjármögnun 8,4 milljarða vegna Eignarhaldsfélagsins Fasteignar ehf.
06.10.2020
Fréttir
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í kvöld að veita bæjarstjóra heimild til að vinna að endurfjármögnun 8,4 milljarða skuldar við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR). Með endurfjármögnuninni mun Reykjanesbær kaupa aftur eignir sem seldar voru til Eignarhaldsfélagsins Fasteignar á…