Menningarhús Reykjanesbæjar

Ennþá frítt á söfnin

Menning í þágu bæjarbúa Ekki þarf að fjölyrða um þá erfiðu stöðu sem nú blasir við íbúum Reykjanesbæjar þar sem atvinnuleysi í kjölfar Covid 19 hefur komið hvað harðast niður. Í slíku landslagi reynir á alla inniviði samfélagsins og allir verða að leggja hönd á plóg til að vinna gegn þeim áhrifum s…
Lesa fréttina Ennþá frítt á söfnin
Vinnum saman

Notendaráð fatlaðs fólks

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ?   Reykjanesbær óskar eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks í sveitarfélaginu. Starf notendaráðs sem eingöngu er skipað fötluðu fólki er að gefa álit sitt á stefnumótun um málefni fatl…
Lesa fréttina Notendaráð fatlaðs fólks
Tekið til máls á íbúafundi

Viljayfirlýsing um sköpun tímabundinna starfa

Á íbúafundi um atvinnumál þann 18. september 2020 var undirrituð viljayfirlýsing um sameiginlegt átak í sköpun tímabundinna starfa á Suðurnesjum. Með undirrituninni lýsa Vinnumálastofnun, í samstarfi við sveitarfélög og fyrirtæki á Suðurnesjum, því yfir að þau munu vinna að því að skapa störf, með …
Lesa fréttina Viljayfirlýsing um sköpun tímabundinna starfa
Mynd af fólki

Íbúafundur um atvinnumál á Suðurnesjum

Hvað get ég gert?   Sveitarfélögin á Suðurnesjum ásamt Vinnumálastofnun, Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum /Atvinnuþróunarfélaginu Heklunni, Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi og stéttarfélögunum af svæðinu boða til íbúafundar í Stapa fimmtudaginn 17. september kl. 17.00. Íbúar allra sv…
Lesa fréttina Íbúafundur um atvinnumál á Suðurnesjum
Bæjarstjórar sveitarfélaganna fjögurra ásamt framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum …

Bæjarstjórar funduðu með ráðherranefnd

Bæjarstjórar sveitarfélaganna fjögurra ásamt framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum funduðu með ráðherranefnd um ríkisfjármál í Ráðherrabústaðnum í dag.  Fundarefnið var staða atvinnumála á Suðurnesjum. Spár gera ráð fyrir að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði 17,6% í september e…
Lesa fréttina Bæjarstjórar funduðu með ráðherranefnd
Börn að leik

Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Reykjanesbær hefst handa við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna  Reykjanesbær hefur lagt upp í þá vegferð að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Verkefnið nefnist barnvænt sveitarfélag og er á frumstigi. Stofnaður hefur verið stýrihópur utan um verkefnið og að innleiðingu lok…
Lesa fréttina Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Eldisstöð Stofnfisks

Stofnfiskur - skýrsla um mat á umhverfisáhrifum

Verkís fyrir hönd Stofnfisks hf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna aukinnar framleiðslu í eldisstöð Stofnfisks í Vogavík. Hægt er að kynna sér skýrsluna og gera athugasemdir til 15. október 2020. Skýrsluna má nálgast hér    Viðburður:  Stækkun eldisstöðvar…
Lesa fréttina Stofnfiskur - skýrsla um mat á umhverfisáhrifum
Ráðhúsið

Bæjarstjórn lýsir eftir mótvægisaðgerðum

Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þann 1.9.2020 var sameiginleg bókun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar lögð fram.    Nú þegar fyrir liggja hertar sóttvarnaraðgerðir á landamærum Íslands, telur bæjarstjórn Reykjanesbæjar einsýnt að grípa verði til áhrifaríkra mótvægisaðgerða til stuðnings þeim aðilum…
Lesa fréttina Bæjarstjórn lýsir eftir mótvægisaðgerðum
Myndmerki Allir með!

Tímamótaverkefni í þágu barna í Reykjanesbæ

Reykjanesbær hleypti af stokkunum viðamiklu samfélagsverkefni undir heitinu Allir með! í september 2020.
Lesa fréttina Tímamótaverkefni í þágu barna í Reykjanesbæ
Lampi í glugga

Kveikjum ljós á Ljósanótt

Ljósanótt áfram tákn bjartsýni, ljóss og birtu Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð, hefur ávallt skipað mikilvægan sess í menningar- og mannlífi Reykjanesbæjar. Á Ljósanótt sameinast íbúar í miðbænum þar sem menningin er tekin inn, búðirnar þræddar og börnin fá að leika sér. Framlag bæjarbúa, …
Lesa fréttina Kveikjum ljós á Ljósanótt