Ennþá frítt á söfnin
23.09.2020
Fréttir
Menning í þágu bæjarbúa
Ekki þarf að fjölyrða um þá erfiðu stöðu sem nú blasir við íbúum Reykjanesbæjar þar sem atvinnuleysi í kjölfar Covid 19 hefur komið hvað harðast niður. Í slíku landslagi reynir á alla inniviði samfélagsins og allir verða að leggja hönd á plóg til að vinna gegn þeim áhrifum s…