Reykjanesbær

Suðurnes til framtíðar

Til þess að stefna til framtíðar skal skoða nútíð og fortíð.Sveitarfélögin á Suðurnesjum og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa í sameiningu gert samning við Hagstofu Íslands um samfélagsgreiningu á Suðurnesjum. Samningurinn á sér stoð í aðgerðaáætlun um eflingu þjónustu ríkisins á Suðurnesjum …
Lesa fréttina Suðurnes til framtíðar
Skrúðgarðurinn skreyttur með fallegum ljósaskreytingum.

Aðventugarðurinn opnar

Á laugardag opnar Aðventugarðurinn á Tjarnargötutorgi og í skrúðgarði þegar kveikt verður á ljósaskreytingum og ljósin tendruð á jólatrénu á torginu. Markmið Aðventugarðsins er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa góða og notalega stemningu fyrir fjölskylduna í aðdraganda jóla. Orðið aðventa er…
Lesa fréttina Aðventugarðurinn opnar
Vel skreyttur garður

Samkeppni um best skreytta húsið

Nú er tækifæri til þess að fagna vel skreyttum húsum því Reykjanesbær ætlar að standa fyrir samkeppni um best skreytta húsið og best skreyttu götuna. Valið er í höndum bæjarbúa og annarra áhugasamra sem eru hvattir til þess að líta vel í kringum sig, senda inn tilnefningar og kjósa í gegnum Betri Re…
Lesa fréttina Samkeppni um best skreytta húsið
Ráðhús Reykjanesbæjar

Áskorun til ríkisstjórnar Íslands

Bókun lögð fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 1. desember 2020 Nú þykir ljóst að afleiðingar Covid 19 verða mun alvarlegri og langvinnari en búist var við. Því er ljóst að margir þurfa að treysta á öryggisnet ríkis og sveitarfélaga sér til lífsviðurværis. Á Suðurnesjum var atvinnuleysis farið a…
Lesa fréttina Áskorun til ríkisstjórnar Íslands
Reykjanesbær í vetrarham. Ljósmyndari Garðar Ólafsson.

Jól og áramót 2020 vegna Covid-19

Það sem hafa þarf í huga yfir hátíðarnar vegna Covid-19 Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa gefið út leiðbeiningarnar hér að neðan vegna aðventu, jóla og áramóta 2020. Rík hefð er fyrir því að fólk komi saman og njóti samverunnar og alls þess sem hátíðarnar hafa upp á að …
Lesa fréttina Jól og áramót 2020 vegna Covid-19
Hálkuvarnir

Hálkuvarnir

Bæjarbúar geta náð sér í sand í fötu á sex stöðum í Reykjanesbæ til að hálkuverka innkeyrslur og sín nærsvæði.
Lesa fréttina Hálkuvarnir
Reykjanesbær

Gætum að niðurföllum og þakrennum

Bæjarbúar eru hvattir til þess að hreinsa frá niðurföllum nálægt húsum sínum og þakrennur sé þess þörf.
Lesa fréttina Gætum að niðurföllum og þakrennum
Mynd af fundi ungmennaráðs og bæjarstjórnar Reykjanesbæjar

Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Þriðjudaginn 17. nóvember fór fram 19. fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Guðbrandur Einarsson forseti bæjarstjórnar setti fundinn og var fundurinn haldinn í gegnum fjarfundabúnaðinn Microsoft Teams. Á fundinum héldu 9 ungmenni stutt erindi um málefni sem þau varða. Ungmennin sem h…
Lesa fréttina Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar
Yfirlitsmynd af Reykjanesbæ

Frestun fasteignagjalda

Fyrirtæki sem orðið hafa fyrir tekjumissi og auknum kostnaði á árinu 2020 vegna heimsfaraldursins eru hvött til að nýta sér frestun fasteignagjalda. Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti frestun fasteignagjalda í maí síðastliðnum í samræmi við bráðabirgðaákvæði við lög um tekjustofna. Ákvæðið felur í s…
Lesa fréttina Frestun fasteignagjalda
Reykjanesbær

Tilkynning vegna grunn-, leik- og tónlistarskóla

Grunnskólar Miðvikudaginn 18. nóvember er grunnskólastarfið með eftirfarandi hætti. Tilhögun skólastarfsins getur verið ólíkt milli skóla þar sem aðstæður eru mismunandi. Í grunninn byggist skipulagið á eftirfarandi þáttum með einstaka undantekningum: Nemendur í 1.–7. bekk fá eins hefðbundið sk…
Lesa fréttina Tilkynning vegna grunn-, leik- og tónlistarskóla