Skert þjónusta föstudaginn 7. júní

Föstudaginn 7. júní verður skert þjónusta í þjónustuveri í Ráðhúsi vegna endurmenntunar starfsfólks. Þjónustuverið lokar kl. 12:00 þann dag. Við biðjum alla sem geta að hafa samband eftir 7. júní til að draga úr álagi. Fyrirspurnir og erindi má senda á netfangið reykjanesbaer@reykjanesbaer.is eða í…
Lesa fréttina Skert þjónusta föstudaginn 7. júní

Framkvæmdir við Vesturbraut 5.-6.júní

Vegna framkvæmda á Vesturbraut við hús númer 10 þarf að grafa skurð út í miðri götu og vinna við vatnsveitu. Miklar líkur eru á umferðartöfum í kringum framkvæmdarsvæðið vegna þrenginga. Áætlaður verktími framkvæmda verður frá 08:00 – 22:00 Uppfært: Vegna ófyrirséðna aðstæðna náðist ekki að klára þ…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Vesturbraut 5.-6.júní

Tímabundin breyting akstursleiðar strætó um Skólaveg

Á Skólavegi, frá Sóltúni að Hringbraut, er allur innakstur bannaður nema fyrir Strætó og íbúa Skólavegar ofan Hringbrautar frá 6. júní til verkloka sem eru áætluð í lok júlí.  Þessi breyting er gerð vegna framkvæmda við Skólaveg frá Sólvallagötu að Hringbraut. Þetta er gert til að Strætó geti haldi…
Lesa fréttina Tímabundin breyting akstursleiðar strætó um Skólaveg
Á myndinni má sjá heppna verðlaunahafa á BAUN ásamt Höllu Karen Guðjónsdóttur, viðburðastjóra BAUNa…

Þátttökuverðlaun og könnun um BAUN

Það voru glaðir og kátir krakkar sem tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku í BAUN, barna- og ungmennahátíð í vikunni en þeir duttu svo sannarlega í lukkupottinn þegar nöfn þeirra voru dregin úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn. Tvö heppin hlutu trampólín frá Húsasmiðjunni og t…
Lesa fréttina Þátttökuverðlaun og könnun um BAUN

Lokatölur kjörsóknar

Lokatölur um kjörsókn í Reykjanesbæ liggja fyrir: Fjöldi á kjörstað var 7.572 eða 60,32 Fjöldi utankjörfundaratkvæða var 1.670 eða 13,3% Heildarfjöldi var 9.242 eða 73,62% Hér fyrir neðan má sjá samanburð á milli áranna 2020 og 2024 (utankjörstaðaratkvæðum undanskildum)
Lesa fréttina Lokatölur kjörsóknar

Kjörsókn kl. 18

Kjörsókn klukan 18:00 var 48,74% eða 6.119 kjósendur á kjörstað í Reyjanesbæ. Hér fyrir neðan má sjá myndræna framsetningu á samanburði á milli áranna 2020 og 2024 eftir tímasetningu.
Lesa fréttina Kjörsókn kl. 18

Kjörsókn kl. 14

Kjörsókn klukkan 14 var 21,78% eða 2.734 kjósendur í Reykjanebsæ. Hér fyrir neðan má sjá myndræna framsetningu á samanburði á milli áranna 2020 og 2024 eftir tímasetningu.
Lesa fréttina Kjörsókn kl. 14

Kjörsókn kl. 12

Klukkan 12 hafa samtals 1.237 eða 9,85% kosið á kjörstað í Reykjanesbæ. Til samanburðar var kjörsókn 6,12% á sama tíma í síðustu forsetakosningum árið 2020.
Lesa fréttina Kjörsókn kl. 12

Kjörsókn kl. 10

Kjörsókn fer ágætlega af staða í Reykjanesbæ en klukkan 10 höfðu 1,84% mætt á kjörstað. Til samanburðar höfðu 1,56% mætt á kjörstað klukkan 10 árið 2020 í forsetakosningum. Við hvetjum öll til þess að nýta kosningaréttinn sinn og mæta á kjörstað.
Lesa fréttina Kjörsókn kl. 10

Menningarheimar mætast – Fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ

Menningarheimar mætast er hátíð sem haldin verður á torginu fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar laugardaginn 1. júní frá kl. 13:00-16:00. Mikið verður um að vera, boðið verður upp á matarsmakk frá ýmsum heimshornum, hoppukastali verður á svæðinu ásamt andlitsmálun, í boði verður að fá henna tattoo, h…
Lesa fréttina Menningarheimar mætast – Fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ