Malbikunarframkvæmdir á Njarðvíkurbraut 11. september
10.09.2024
Tilkynningar
Miðvikudaginn 11.september er stefnt á að malbika Njarðvíkurbraut.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.
Verktími framkvæmda verður frá 14:00-18:00
Kaflanum verður lokað á meðan.
Yfirverkstjóri malbikunar er Ársæll s: 891-7446Verkstjóri …