Öll velkomin á Virkniþing!
24.09.2024
Fréttir
Reykjanesbær vill vekja athygli á Virkniþingi Velferðarnets Suðurnesja, sem verður haldið næstkomandi fimmtudag, 26. september, í Blue Höllinni að Sunnubraut 34 frá kl. 13:30 til 17:00.
Tilgangur Virkniþingsins er að kynna virkniúrræði og starfsemi fyrir fullorðið fólk á Suðurnesjum og auka sýnilei…