Neyðarstjórn Reykjanesbæjar virkjuð
21.11.2024
Tilkynningar
Eldgos hófst í Sundhnjúkagígaröðinni rétt fyrir miðnætti í gær, 20. nóvember. Í morgun tók hraun að renna yfir Njarðvíkuræðina sem fæðir heitt vatn til sveitarfélagsins. Njarðvíkuræðin fór síðast undir hraun í febrúar síðastliðinn með þeim afleiðingum að Suðurnesin voru án heitavatns í nokkra daga. …