Vel heppnaður afmælisdagur!

Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar þann 11. júní 2024 var boðið upp á stór-skemmtilega hátíðardagskrá, þar sem íbúar og gestir fengu að njóta fjölbreyttra viðburða sem lituðu mannlífið í bænum. Dagurinn hófst á notarlegum nótum með tónleikum með Kósýbandinu á Nesvöllum. Þar var boðið upp á d…
Lesa fréttina Vel heppnaður afmælisdagur!
Ljósmynd frá lýðveldishátíðinni á Þingvöllum 17. júní 1944.

80 ára afmæli lýðveldisins fagnað

Íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum þann 17. júní 1944 og fagnar því 80 ára afmæli á árinu. Af því tilefni skipaði Katrín Jakobsdóttir þáverandi forsætisráðherra nefnd sem unnið hefur að undirbúningi viðburða til að halda upp á tímamótin. Nefndin er skipuð fulltrúum forsætisráðuneytisins, me…
Lesa fréttina 80 ára afmæli lýðveldisins fagnað
Heiðursborgararnir ásamt bæjarstjórn og bæjarstjóra Reykjanesbæjar

Heiðursborgarar Reykjanesbæjar

Tveir nýir heiðursborgarar útnefndir á 30 ára afmælisdegi Reykjanesbæjar Albert Albertsson og Sólveig Þórðardóttir voru útnefnd heiðursborgarar Reykjanesbæjar á hátíðarfundi bæjarstjórnar í gær 11. júní. Albert og Sólveig eru annar og þriðji heiðursborgari Reykjanesbæjar en árið 2016 fékk Ellert E…
Lesa fréttina Heiðursborgarar Reykjanesbæjar

Til hamingju með afmælið íbúar Reykjanesbæjar!

Í dag fagnar Reykjanesbær 30 ára afmæli en sveitarfélagið varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna þann 11. júní árið 1994. Tímamótunum verður fangað í dag með margvíslegum hætti og fjölda viðburða fram til 17. júní. Dagskráin hefst með frumsýningu á myndbandi sem var framleitt í tile…
Lesa fréttina Til hamingju með afmælið íbúar Reykjanesbæjar!

Lokun við Skólaveg og Sólvallargötu

Frá mánudeginum 10 júní verður gatnamótum Skólavegar og Sólvallagötu lokað vegna fráveitu framkvæmda í Skólavegi. Áfram verður hægt að komast að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og engin skerðing verður á bílastæðum Gert er ráð fyrir að þessi lokun vari í 2-3 vikur
Lesa fréttina Lokun við Skólaveg og Sólvallargötu

Möguleg gasmengun í dag 12. júní

Vindátt verður með þeim hætti í dag og næstu daga að búast má við gasmengun frá eldstöðinni við Sundhnjúkagíga. Á vef Veðurstofunnar er fólk hvatt til að fylgjast vel með stöðu loftgæða þar sem hætta er á brennisteinsmengun og fylgja ráðleggingum Umhverfisstofnunar ef mengun er til staðar.   Athu…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun í dag 12. júní

Vel heppnuð menningarhátíð

Fjölmenningarhátíðin Menningarheimar mætast var haldin í annað sinn í Reykjanesbæ þann 1. júní síðastliðinn. Fjölbreyttur hópur íbúa með ólíkan bakgrunn sameinaðist í þeim tilgangi að fagna fjölbreytileikanum saman. Í boði var ljúffengt matarsmakk frá hinum ýmsu heimshornum en 12 fjölskyldur höfðu …
Lesa fréttina Vel heppnuð menningarhátíð

Malbiksframkvæmdir í Reykjanesbæ 6.-7. júní.

Colas stefnir að því að fræsa og malbika Heiðarbraut 6. og 7. júní. Einnig er stefnt að því að yfirleggja Trönudal 7. júní. Heiðarbraut Um er að ræða kafla á milli Heiðarholts og Vesturgötu. Veginum verður lokað á þeim kafla og umferð beint um hjáleiðir skv. lokunarplani. Verktími framkvæmda verð…
Lesa fréttina Malbiksframkvæmdir í Reykjanesbæ 6.-7. júní.

Skert þjónusta föstudaginn 7. júní

Föstudaginn 7. júní verður skert þjónusta í þjónustuveri í Ráðhúsi vegna endurmenntunar starfsfólks. Þjónustuverið lokar kl. 12:00 þann dag. Við biðjum alla sem geta að hafa samband eftir 7. júní til að draga úr álagi. Fyrirspurnir og erindi má senda á netfangið reykjanesbaer@reykjanesbaer.is eða í…
Lesa fréttina Skert þjónusta föstudaginn 7. júní

Framkvæmdir við Vesturbraut 5.-6.júní

Vegna framkvæmda á Vesturbraut við hús númer 10 þarf að grafa skurð út í miðri götu og vinna við vatnsveitu. Miklar líkur eru á umferðartöfum í kringum framkvæmdarsvæðið vegna þrenginga. Áætlaður verktími framkvæmda verður frá 08:00 – 22:00 Uppfært: Vegna ófyrirséðna aðstæðna náðist ekki að klára þ…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Vesturbraut 5.-6.júní