Stafrænar útgáfur af sögulegum gögnum um Keflavík og Njarðvík nú aðgengilegar

Í tilefni 30 ára afmælis Reykjanesbæjar hefur Hermann Valsson unnið að því að stafvæða bækur sem varpa ljósi á sögu Keflavíkur og Njarðvíkur. Verkefnið felur í sér að gera eldri útgáfur þessara sögubóka aðgengilegar í stafrænu formi, með efni sem nær frá árunum 1766 til 1994 og inniheldur sögur sem …
Lesa fréttina Stafrænar útgáfur af sögulegum gögnum um Keflavík og Njarðvík nú aðgengilegar

Forauglýsing | Innréttingasmíði fyrir Bókasafn Reykjanesbæjar

Númer: 1020624Útboðsaðili: ReykjanesbærTegund: ForauglýsingAuglýst: 31.10.2024 kl. 13:00Opnun tilboða: 08.11.2024 kl. 12:00 Reykjanesbær hyggst bjóða út smíði á föstum innréttingum í Bókasafn Reykjanesbæjar sem staðsett verður í Hljómahöll. Um er að ræða fasta bókahillu innréttingar af mismunandi s…
Lesa fréttina Forauglýsing | Innréttingasmíði fyrir Bókasafn Reykjanesbæjar

Ungmenni í Reykjanesbæ leggja sitt af mörkum í umhverfismálum

Í kjölfar barna- og ungmennaþings sem haldið var síðastliðið haust ákvað Sjálfbærniráð Reykjanesbæjar að ráðast í fjárfestingu á útiflokkunartunnum eftir að ungmennin lögðu fram óskir um fleiri flokkunartunnum í bæinn. Nú hafa verið keyptar og settar upp sex flokkunartunnur, með það að markmiði að a…
Lesa fréttina Ungmenni í Reykjanesbæ leggja sitt af mörkum í umhverfismálum

Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun í Reykjanesbæ

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Reykjanesbæ dagana 20. – 27. nóvember / 20 – 27 Listopad. Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa …
Lesa fréttina Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun í Reykjanesbæ

Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Suðurnesjum

Suðurhlíð, ný miðstöð fyrir þolendur ofbeldis hefur opnað á Suðurnesjum. Suðurhlíð er staðsett í húsnæði heilsugæslunnar Höfða í huggulegu rými þar sem Inga Dóra Jónsdóttir félagsráðgjafi og teymisstjóri Suðurhlíðar tekur á móti þolendum. Hjá Suðurhlíð verður boðið upp á áfallamiðaða ráðgjöf, stuðn…
Lesa fréttina Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Suðurnesjum

Skapaðu morgundaginn

Í mars á þessu ári fengu nemendur í Háaleitisskóla einstakt tækifæri til að taka þátt í þróunarverkefninu Skapaðu morgundaginn, sem var unnið í samstarfi við Reykjanesbæ, Kadeco og hönnunarteymið ÞYKJÓ. Verkefnið var hluti af þemadögum skólans en á þeim var farið yfir nýtt rammaskipulag Ásbrúar með …
Lesa fréttina Skapaðu morgundaginn

Tímamótasamkomulag um uppbyggingu á Ásbrú

Samningur milli Reykjanesbæjar, Kadeco og ríkisins um uppbyggingu á Ásbrú var undirritaður í dag. Samningurinn felur meðal annars í sér að byggðar verða 800 íbúðir á Ásbrú auk uppbyggingar samfélagslegra innviða, almenningsrýma og nýrra bygginga undir þjónustu fyrir íbúa. Á Ásbrú er fjölbreytt samf…
Lesa fréttina Tímamótasamkomulag um uppbyggingu á Ásbrú
Mynd er frá sýningunni Huglendur sem er eftir Bjarna Sigurbjörnssonar listmálara.

Safnahelgi á Suðurnesjum

Margt verður um að vera helgina 25.-27. október n.k. þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum í heimsókn til að skoða fjölbreytta flóru safna, setra og sýninga á Suðurnesjum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Alla jafna hefur S…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum

Guðrún tilnefnd sem kennari ársins

Í tilefni af Alþjóðadegi kennara þann 5. október voru kynntar tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna. Guðrún Sigurðardóttir, kennari við leikskólann Gimli í Reykjanesbæ, var tilnefnd sem kennari ársins. Hún var tilnefnd fyrir einstaka fagmennsku og ástríðu í leikskólastarfi þar sem áhersla er …
Lesa fréttina Guðrún tilnefnd sem kennari ársins

Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Fimmtudaginn 10. október síðastliðinn hlaut Reykjanesbær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu. Kolbrún Sigtryggsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Reykjanesbæ, tók við viðurkenningunni fyrir hönd sveitarfélagsins í hátíðarsal Háskóla Íslands, þar sem sveitar…
Lesa fréttina Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar