Stafrænar útgáfur af sögulegum gögnum um Keflavík og Njarðvík nú aðgengilegar
28.10.2024
Fréttir
Í tilefni 30 ára afmælis Reykjanesbæjar hefur Hermann Valsson unnið að því að stafvæða bækur sem varpa ljósi á sögu Keflavíkur og Njarðvíkur. Verkefnið felur í sér að gera eldri útgáfur þessara sögubóka aðgengilegar í stafrænu formi, með efni sem nær frá árunum 1766 til 1994 og inniheldur sögur sem …