Guðrún tilnefnd sem kennari ársins

Í tilefni af Alþjóðadegi kennara þann 5. október voru kynntar tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna. Guðrún Sigurðardóttir, kennari við leikskólann Gimli í Reykjanesbæ, var tilnefnd sem kennari ársins. Hún var tilnefnd fyrir einstaka fagmennsku og ástríðu í leikskólastarfi þar sem áhersla er …
Lesa fréttina Guðrún tilnefnd sem kennari ársins

Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Fimmtudaginn 10. október síðastliðinn hlaut Reykjanesbær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu. Kolbrún Sigtryggsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Reykjanesbæ, tók við viðurkenningunni fyrir hönd sveitarfélagsins í hátíðarsal Háskóla Íslands, þar sem sveitar…
Lesa fréttina Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Njarðvíkingar hefja nýja tíma í fyrsta leiknum í IceMar höllinni um helgina

Á morgun, laugardag, verður IceMar höllin vígð þegar fyrsti leikur meistaraflokks karla Njarðvíkur verður leikinn kl. 19:00. Njarðvíkingar munu þá spila á móti Álftanesi í Bónus deild karla. Þessi nýja aðstaða, sem mun koma til með að leyfa allt að 1.850 áhorfendur, markar mikil tímamót fyrir Njarðv…
Lesa fréttina Njarðvíkingar hefja nýja tíma í fyrsta leiknum í IceMar höllinni um helgina

Bæjarstjórastarfið spennandi áskorun

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs og staðgengill bæjarstjóra Reykjanesbæjar, hefur tekið við stjórnartaumunum til áramóta á meðan Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri er í veikindaleyfi. „Seigla, tækifæri og fjölbreytileiki“ eru þrjú orð sem Halldóra Fríða myndi nota til þess að lýs…
Lesa fréttina Bæjarstjórastarfið spennandi áskorun
Myndin sýnir frá því hvernig djúpgámarnir eru losaðir en hún gefur glögga mynd af því hvernig djúpg…

Samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs þann 3.maí sl. var samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ einróma samþykkt. Samþykktin var svo staðfest á fundi bæjarstjórnar þann 7.maí sl. Samþykkt þessi er ætluð hverjum þeim sem áhuga hafa á að koma fyrir djúpgámum á lóð sinni og tekur til ferlisins frá hu…
Lesa fréttina Samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Aðventugarðurinn – opið fyrir umsóknir

Undirbúningur fyrir fallega Aðventugarðinn okkar er nú kominn á fullt skrið. Markmiðið með Aðventugarðinum er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa góða og notalega stemningu fyrir jólabörn á öllum aldri á aðventunni. Aðventugarðurinn verður opinn frá kl. 14:00-17:00 laugardaga og sunnudaga frá …
Lesa fréttina Aðventugarðurinn – opið fyrir umsóknir

Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og þjónusturáð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2024, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 18. október á netfangið menningarfulltrui@rnb.is Tilnefna skal einst…
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?

Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja haldið hátíðlegt

Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja var haldið síðastliðinn fimmtudag. Virkniþingið var opinn viðburður fyrir íbúa Suðurnesja, þar sem gestum og gangandi var boðið að koma og skoða úrval af virkni á Suðurnesjum. Létt stemning var á staðnum og fjöldi fólks lagði leið sína í Blue-höllina. Alls tóku 2…
Lesa fréttina Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja haldið hátíðlegt

Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Á fimmtudaginn 26. september, fór fram starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekkjum á Suðurnesjum í Íþróttahúsinu í Keflavík. Kynningin var haldin af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja, sem sá um skipulagningu og framkvæmd viðburðarins. Nemendur…
Lesa fréttina Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Opnun Þjóðbrautar eftir gagngera endurnýjun

Breytt lega þjóðbrautar hefur verið ein af stórframkvæmdum við gatnainnviði Reykjanesbæjar undanfarið. Nú sjáum við fyrir endann á framkvæmdinni og opnað verður fyrir umferð eigi síðar en mánudaginn 7. október. Malbikun er lokið og unnið er hörðum höndum við frágang hringtorgs og nærumhverfis nýs hl…
Lesa fréttina Opnun Þjóðbrautar eftir gagngera endurnýjun