Reykjanesbær fyrst sveitarfélaga til að taka í notkun stafrænt byggingarleyfi

Reykjanesbær hefur tekið stórt skref í  stafrænni þróun með innleiðingu nýs umsóknarviðmóts fyrir byggingarleyfi, þróað af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Fyrsta formlega umsóknin um byggingarleyfi með þessu nýja kerfi hefur nú þegar borist sveitarfélaginu. Þetta markar upphaf að samvinnu og e…
Lesa fréttina Reykjanesbær fyrst sveitarfélaga til að taka í notkun stafrænt byggingarleyfi

Alþingiskosningar 2024 – Aðgengi að kjörstað

Þann 30. nóvember 2024 fara fram alþingiskosningar á Íslandi. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Kjósendur eru hvattir til þess að koma gangandi eða nýta sér almenningssamgöngur á kjörstað. Leið R1 stoppar í nálægð við Fjölbrau…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2024 – Aðgengi að kjörstað

Neyðarstjórn Reykjanesbæjar virkjuð

Eldgos hófst í Sundhnjúkagígaröðinni rétt fyrir miðnætti í gær, 20. nóvember. Í morgun tók hraun að renna yfir Njarðvíkuræðina sem fæðir heitt vatn til sveitarfélagsins. Njarðvíkuræðin fór síðast undir hraun í febrúar síðastliðinn með þeim afleiðingum að Suðurnesin voru án heitavatns í nokkra daga. …
Lesa fréttina Neyðarstjórn Reykjanesbæjar virkjuð

Breyttur opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar

Frá 1. desember 2024 verður opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar frá kl. 9-15 alla virka daga.
Lesa fréttina Breyttur opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar

Aðventuganga og ljósin tendruð á jólatrénu

Nú er aðventan handan við hornið, tími eftirvæntingar og jólaljósa sem lýsa upp skammdegið og glæða umhverfið hátíðleika. Þá opnum við líka fallega Aðventugarðinn okkar þar sem fjölskyldur geta átt saman notalegar stundir í aðdraganda jóla. Við hefjum leika með Aðventugöngu á fyrsta sunnudegi í aðv…
Lesa fréttina Aðventuganga og ljósin tendruð á jólatrénu

Dagur íslenskrar tungu er í dag!

Dagur íslenskrar tungu er árlegur hátíðisdagur sem haldinn er 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Hann er tileinkaður íslenskri tungu og málrækt, með áherslu á að minna okkur á mikilvægi þess að varðveita og efla tungumálið okkar. Þessi hátíðisdagur var fyrst haldinn árið 1996 að f…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu er í dag!

Alþingiskosningar 2024

Þann 30. nóvember 2024 fara fram alþingiskosningar á Íslandi. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér í hvaða kjördeild þeir eru skráðir, sjá hér. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi se…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2024

Heimsmeistaramót í kraftlyftingum haldið í Ljónagryfjunni í Njarðvík

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík þessa vikuna, dagana 11.–16. nóvember 2024. Mótið, sem haldið er af Massa, lyftingardeild Njarðvíkur, í samstarfi við Kraftlyftingasamband Íslands, er í fyrsta sinn haldið á Íslandi. Viðburðurinn er jafnframt úrtökumót fyrir Wo…
Lesa fréttina Heimsmeistaramót í kraftlyftingum haldið í Ljónagryfjunni í Njarðvík
Hönnunarteymi Þykjó ásamt Samúel Torfa Péturssyni frá Kadeco og Hilmu Hólmfríði frá Reykjanesbæ

Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Reykjanesbær gleðst innilega yfir því að framúrskarandi verkefnið „Börnin að borðinu“ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands fyrir verk ársins 2024. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í gær, 7. nóvember, í Grósku, þar sem fulltrúar frá Reykjanesbæ, Háaleitisskóla og Kadeco voru viðstaddir. Í mars …
Lesa fréttina Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Alþingiskosningar 2024 - Kjörskrá í Reykjanesbæ

Vegna alþingiskosninga sem fara fram 30. Nóvember 2024 nk. liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu 12, sbr. 2. mgr. 30. gr. Kosningalaga. Einnig má nálgast kjörskránna rafrænt á vef Þjóðskrár Kjörskrá miðast við skráningu lögheimili kjósenda h…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2024 - Kjörskrá í Reykjanesbæ