Reykjanesbær fyrst sveitarfélaga til að taka í notkun stafrænt byggingarleyfi
25.11.2024
Fréttir, Umhverfi og skipulag
Reykjanesbær hefur tekið stórt skref í stafrænni þróun með innleiðingu nýs umsóknarviðmóts fyrir byggingarleyfi, þróað af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Fyrsta formlega umsóknin um byggingarleyfi með þessu nýja kerfi hefur nú þegar borist sveitarfélaginu. Þetta markar upphaf að samvinnu og e…