Gleði í afmælisviku

Það var mikið um dýrðir í Reykjanesbæ á dögunum þegar sveitarfélagið hélt upp á 30 ára afmælið sitt. Fjöldi viðburða var á dagskrá sem má gera ráð fyrir að hafa fallið vel í kramið hjá íbúum í ljósi þess hve vel þeir voru sóttir af ungum sem öldnum. Afmælishátíðin hófst á afmælisdaginn sjálfan 11. …
Lesa fréttina Gleði í afmælisviku

Útboð | Leikskólalóð við Skólaveg 54

Reykjanesbær - Framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í verkið Leikskólalóð við Skólaveg 54 Reykjanesbæ - Leikskólinn Asparlaut Verkið felst í framkvæmdum á leiksvæði og er þessu nánar lýst í verklýsingu. Verkið skal vinna í samræmi við útboðs og verklýsingu og ákvæði gildandi laga og reglugerða sem …
Lesa fréttina Útboð | Leikskólalóð við Skólaveg 54

Útboð | Leikskólalóð við Skólaveg 54

Reykjanesbær - Framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í verkið Leikskólalóð við Skólaveg 54 Reykjanesbæ - Leikskólinn Asparlaut Verkið felst í framkvæmdum á leiksvæði og er þessu nánar lýst í verklýsingu. Verkið skal vinna í samræmi við útboðs og verklýsingu og ákvæði gildandi laga og reglugerða sem …
Lesa fréttina Útboð | Leikskólalóð við Skólaveg 54

Þjóðhátíðardeginum fagnað

Mikill mannfjöldi tók þátt í hátíðar- og skemmtidagskrá í skrúðgarðinum á 17. júní en í ár var því einnig fagnað að lýðveldið Ísland á 80 ára afmæli og Reykjanesbær 30 ára afmæli. Í tilefni afmælanna var landsmönnum boðið upp á lýðveldisafmælisbollaköku og bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær, se…
Lesa fréttina Þjóðhátíðardeginum fagnað

Möguleg gasmengun í dag 20. júní

Mögulega getur orðið vart við gasmengun (SO2) í Reykjanesbæ, Höfnum og jafnvel Suðurnesjabæ sé miðað við veðurspá dagsins. Hægt er að fylgjast vel mælum á loftgaedi.is og eins má sjá dreifispá á vef Veðurstofunnar. Athugið að ekki allir mælar inni á loftgaedi.is mæla mengun frá gosstöðvunum, aðein…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun í dag 20. júní

Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging

Þriðjudaginn 18. júní 2024, undirrituðu Samherji fiskeldi ehf. og Reykjanesbær samkomulag um aðkomu sveitarfélagsins að uppbyggingu Samherja fiskeldis ehf. á landeldisstöð í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Fiskeldisstöðin samanstendur af seiðastöð, áframeldisstöð og vinnsluhúsi ásamt stoð- og tæ…
Lesa fréttina Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging

Útboð | Gervigras og fjaðurpúði á Reykjaneshöll

Númer: 1020624Útboðsaðili: ReykjanesbærTegund: FramkvæmdÚtboðsgögn afhent: 18.06.2024 kl. 00:00Skilafrestur: 08.07.2024 kl. 14:00Opnun tilboða: 08.07.2024 kl. 14:02 Reykjanesbær, Framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í útvegun og lagningu gervigrass ásamt fjaðurpúða undir gervigrasið á Reykjaneshöll …
Lesa fréttina Útboð | Gervigras og fjaðurpúði á Reykjaneshöll

Útboð | Myllubakkaskóli A álma - burðarvirki

Númer: 1010724Útboðsaðili: ReykjanesbærTegund: FramkvæmdÚtboðsgögn afhent: 18.06.2024 kl. 10:00Skilafrestur: 04.07.2024 kl. 14:00Opnun tilboða: 04.07.2024 kl. 14:0 Reykjanesbær – Framkvæmdasvið óskar eftir tilboði í verkið Verkið felst í að reisa burðavirki vegna viðbyggingar við A álmu Myllubakka…
Lesa fréttina Útboð | Myllubakkaskóli A álma - burðarvirki

17. júní - þjóðhátíðardagskrá

17.júní – Þjóðhátíðardagskrá Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. Hátíðin verður undir áhrifum 80 ára lýðveldisafmælis Íslands og 30 ára afmælis Reykjanesbæjar. Hátíðardagskrá Dagskráin hefst með hátíð…
Lesa fréttina 17. júní - þjóðhátíðardagskrá

Tilfærsla á grenndarstöð við Geirdal í Innri Njarðvík

Grenndarstöðvar taka við endurvinnsluefni frá heimilum og eru þær sex talsins innan Reykjanesbæjar. Á þeim öllum er tekið á móti málmum, gleri, pappír / pappa og plastumbúðum. Þegar flokkun á grenndarstöðvum er góð og endurvinnsluefnin hrein greiðir Úrvinnslusjóður sérstakt úrvinnslugjald fyrir þess…
Lesa fréttina Tilfærsla á grenndarstöð við Geirdal í Innri Njarðvík