Reykjanesbær mun iða af lífi um helgina - jafnvel meira en venjulega

Frá skemmtilegum viðburði í Bókasafni Reykjanesbæjar. Ljósmynd: Bókasafn Reykjanesbæjar
Frá skemmtilegum viðburði í Bókasafni Reykjanesbæjar. Ljósmynd: Bókasafn Reykjanesbæjar

Það er virkilega skemmtileg helgi framundan í Reykjanesbæ. Bærinn mun iða af lífi, fjölmenningin blómstra og mannlífið með.  Íbúar og gestir okkar eru hvattir til að njóta menningarinnar og heimsækja Bókasafnið, sem verður miðpunktur samfélagsviðburða þessa  helgi, venju samkvæmt.

Góða skemmtun!
Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir
verkefnastjóri fjölmenningarmála

ENGLISH

Reykjanesbær will be full of life and adventures during the weekend – even more than usual

A very exciting weekend is coming up with thriving culture within our multicultural society. Citizens  and guests are encouraged to enjoy the culture and visit the Library, which will be the center of these social events, as usual.

Have fun and enjoy!
Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir
Project Manager - diversity and inclusion

 POLSKI

Reykjanesbær będzie pełne życia i przygód podczas najbliższego weekendu - bardziej niż zwykle.

Zbliża się bardzo ekscytujący weekend z kwitnącą kulturą w naszym wielokulturowym społeczeństwie. Obywatele i goście są zachęcani do skorzystania i odwiedzania Biblioteki Miejskiej, która jest centrum tych wydarzeń towarzyskich.

Życzymy miłej zabawy!
Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir
Project Manager - różnorodność i integracja