Upplýsingafundur á vegum Reykjanesbæjar um afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum verður haldinn í Stapa fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19.30. íbúar á svæðinu eru hvattir til að mæta en fundinum sem verður jafnframt streymt á Facebook síðu Reykjanesbæjar.
Dagskrá:
- Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar
- Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur
- Jarðfræði Reykjanesskagans
- Kristinn Harðarson framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku
- Afhendingaöryggi hitaveitu og raforku til dreifiveitu - viðbrögð og forvarnir
- Páll Erland forstjóri HS Veitna
- Afhendingaöryggi vatns og raforku til íbúa og fyrirtækja - viðbrögð og forvarnir
- Pallborð - spurningar úr sal og streymi
- Frummælendur sitja í pallborði
Fundarstjóri verður Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ