Fréttir og tilkynningar

Frá opnu húsi í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar á Degi tónlistarskólans 2017.

Nemendur hljómborðsdeildar í fjáröflun fyrir langveik börn í Reykjanesbæ

Frá barni til barns heitir tónleikaröð sem píanó-, harmoníku og hljómborðsnemendur í Tónlistarskóla Reykjanesbæ halda 14. apríl. Basar og kaffihús á staðnum.
Lesa fréttina Nemendur hljómborðsdeildar í fjáröflun fyrir langveik börn í Reykjanesbæ
Helga Hildur Snorradóttir er nýr skólastjóri Holtaskóla.

Helga Hildur Snorradóttir hefur verið ráðin skólastjóri Holtaskóla

Helga Hildur hefur verið aðstoðarskólastjóri frá 2012.
Lesa fréttina Helga Hildur Snorradóttir hefur verið ráðin skólastjóri Holtaskóla
Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar tilkynnir um nýtt nafn.

Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás

Nafnið var tilkynnt á kynningarfundi um flutning leikskólans Háaleitis á miðvikudag
Lesa fréttina Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás
Kápa bókarinnar Lærdómsvegurinn eftir Friðþór Vestmann Ingason.

Höfundur Lærdómsvegarins kynnir bók og heldur fyrirlestur á Nesvöllum

Bókin Lærdómsvegurinn fjallar um þann lærdómsveg að greinast með geðsjúkdóm og leggjast inn á geðdeild.
Lesa fréttina Höfundur Lærdómsvegarins kynnir bók og heldur fyrirlestur á Nesvöllum
Leikskólinn Háaleiti verður fluttur að Skógarbraut 932 og mun þá fá nýtt nafn. Ljósmynd: Kadeco

Kynningarfundur um nýja staðsetningu leikskólans Háaleitis

Kynningarfundur um flutning leikskólans Háaleitis í nýtt húsnæði verður í leikskólanum miðvikudaginn 11.apríl 2018 kl.16:30 -17:30. Fulltrúar frá Reykjanesbæ og Skólum ehf. munu kynna nýja staðsetningu og svara spurningum.  Einnig verður nýtt nafn leikskólans tilkynnt á fundinum. Foreldrar barna í l…
Lesa fréttina Kynningarfundur um nýja staðsetningu leikskólans Háaleitis
Ungir knattspyrnumenn við æfingar í Reykjaneshöll.

Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ í sumar?

Vefurinn Sumar í Reykjanesbæ mun senn leysa vefinn Vetur í Reykjanesbæ af hólmi.
Lesa fréttina Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ í sumar?
Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur og Kjartan Már Kjartansson bæjarst…

Ljósleiðarinn í Reykjanesbæ

Gagnaveita Reykjavíkur stefnir að því að ljúka tengingu við Ljósleiðarann í öllum hverfum Reykjanesbæjar fyrir árslok 2021.
Lesa fréttina Ljósleiðarinn í Reykjanesbæ
Þau Hlynur Snær, Berglín Sólbrá, Jón Ragnar og Hermann Nökkvi úr ungmennaráði Reykjanesbæjar.

Vaxandi kvíði og þunglyndi ungmenna og slæmir vegir áhyggjuefni

Ungt fólk sem sótti nýverið ungmennaráðstefnu UMFÍ, Ungt fólk og lýðræði, ræddi og ályktaði um áhyggjuefni sín.
Lesa fréttina Vaxandi kvíði og þunglyndi ungmenna og slæmir vegir áhyggjuefni
Ofan á frá Iðavöllum má sjá hvernig nýtt hverfi, Hlíðarhverfi sprettur upp í Reykjanesbæ.

Reykjanesbær boðar til framkvæmdaþings

Á þinginu verður farið yfir helstu framkvæmdir á komandi mánuðum og málin rædd.
Lesa fréttina Reykjanesbær boðar til framkvæmdaþings
Horft inn í innilaug Sundmiðstöðvar.

Opnunartími sundmiðstöðvar yfir páskahátíðina

Opnunartíminn verður sem hér segir: Skírdagur, 29. mars kl. 9:00 - 17:00 Föstudagurinn langi, 30. mars LOKAÐ Laugardagur, 31. mars kl. 9:00 - 17:00 Páskadagur, 1. apríl LOKAÐ Annar í páskum, 2. apríl kl. 9:00 - 17:00
Lesa fréttina Opnunartími sundmiðstöðvar yfir páskahátíðina