Fréttir og tilkynningar

Frá fjölmenningardegi í Ráðhúsi.

Þjónusta við barnafólk aukin

Niðurgreiðslur til dagforeldra og hvatagreiðslur hækkuðu 1. janúar 2018.
Lesa fréttina Þjónusta við barnafólk aukin
Innskráningargluggi MittReykjanes.is

Nýr háttur á innskráningu á MittReykjanes.is

Framvegis verða notendur að skrá sig inn með Íslykili eða rafrænu skilríki
Lesa fréttina Nýr háttur á innskráningu á MittReykjanes.is
Frá þrettándagleði í Reykjanesbæ.

Hleyptu púkanum í þér út! Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ

Jafnvel þótt við vitum að veröldin sé auðvitað full af púkum, tröllum og kynjaverum af ýmsu tagi fara nú flestir ósköp vel með það frá degi til dags. Einn er þó sá dagur þar sem fólk getur óhikað hleypt púkanum í sér út og það er auðvitað á þrettándanum. Eru því allir laumupúkar hvattir til að sleppa fram af sér beislinu og fjölmenna á stræti út og sýna sitt rétta púkaandlit í árlegri þrettándagleði í Reykjanesbæ laugardaginn 6. janúar.
Lesa fréttina Hleyptu púkanum í þér út! Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ
Skessur þurfa líka jólafrí.

Skessan komin í frí til 15. janúar

Hellir skessunnar verður lokaður á meðan. Hann opnar aftur mánudaginn 15. janúar.
Lesa fréttina Skessan komin í frí til 15. janúar
Deiliskipulagstillaga Víkurbraut 21-23. JeES arkitektar.

Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögur

Íbúafundurinn verður 3. janúar kl. 18:00 í Bíósal Duus Safnahúsa.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögur
Mynd úr kynningarefni verkefnisins.

Kynningarfundur um fjölþætta heilsueflingu fyrir 65+

Framhald verður á heilsueflingarverkefni Dr. Janusar Guðlaugssonar og geta nýir þátttakendur komið að. Tveir kynningarfundir eru framundan.
Lesa fréttina Kynningarfundur um fjölþætta heilsueflingu fyrir 65+
Gjald verður tekið í almenningssamgöngur í Reykjanesbæ frá 1. janúar 2018.

Gjaldtaka í strætó / Charges for busrides / Opłaty za przejazdy autobusowe

Frá 1. janúar 2018 / From 1 January 2018 / z dniem 1 stycznia 2018
Lesa fréttina Gjaldtaka í strætó / Charges for busrides / Opłaty za przejazdy autobusowe
Frá undirritun samningsins, f.v. Jón Ingi Benediktsson innkaupastjóri, Kjartan Már Kjartansson bæja…

Tilboði ISS á Íslandi tekið í ræstingar í stofnunum bæjarsins

Tilboðið tekur til leikskóla og annarra stofnana bæjarins. Samningurinn gildir til þriggja ára.
Lesa fréttina Tilboði ISS á Íslandi tekið í ræstingar í stofnunum bæjarsins
Helgi Arnarson sviðsstjóri Fræðslusviðs, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Karen Valdimarsdóttir…

Karen ehf. mun áfram reka leikskólann Gimli

Viðauki vð samning um rekstur leikskólans Gimlis hefur verið samþykktur til þriggja ára
Lesa fréttina Karen ehf. mun áfram reka leikskólann Gimli
Jólaverslun í miðbæ Reykjanesbæjar

Minnum á samtökin Betri bær

Nú fer jólaverslun að ná hámarki og íbúar eru hvattir til að versla heima sé þess kostur.
Lesa fréttina Minnum á samtökin Betri bær