Fréttir og tilkynningar

Frá fjölskyldudegi á Listahátíð barna 2017

Listahátíð barna í fullum undirbúningi

Listahátíð barna verður formlega sett fimmtudaginn 26. apríl og er það í 13. sinn sem hátíðin verður haldin.  Yfirskrift hátíðarinnar í ár er "Börn um víða veröld" en þátttakendur í hátíðinni eru allir 10 leikskólar bæjarins, allir 6 grunnskólarnir, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Tónlistarskóli Reykjan…
Lesa fréttina Listahátíð barna í fullum undirbúningi
Mynd frá þátttöku skólans í eTwinning verkefninu Greppikló. Ljósmynd: Leikskólinn Holt

Leikskólinn Holt hefur hlotið titilinn eTwinning skóli fyrstur leikskóla

Skólinn er fyrsti leikskólinn á Íslandi til að hljóta þennan titil og einn af fjórum skólum í þessari lotu.
Lesa fréttina Leikskólinn Holt hefur hlotið titilinn eTwinning skóli fyrstur leikskóla
Ungmenni skemmtu sér vel á ungmennaráðstefnu UMFÍ í mars sl.

Hvernig vinnum við markvissar saman að heilsueflingu og forvörnum?

Ráðstefna Heilsueflandi samfélags þar sem farið verður yfir ýmislegt sem við þurfum að vita um heilsu og forvarnir
Lesa fréttina Hvernig vinnum við markvissar saman að heilsueflingu og forvörnum?
Þátttakendur í stefnumótunarþingi Fjölsmiðjunnar.

Margar góðar hugmyndir á stefnumótunarfundi

Fjölsmiðjan á Suðurnesjum fékk Ingrid Kuhlman til að stjórna stefnumótunarfundi með þjóðfundarfyrirkomulagi í gær.
Lesa fréttina Margar góðar hugmyndir á stefnumótunarfundi
Frá opnu húsi í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar á Degi tónlistarskólans 2017.

Nemendur hljómborðsdeildar í fjáröflun fyrir langveik börn í Reykjanesbæ

Frá barni til barns heitir tónleikaröð sem píanó-, harmoníku og hljómborðsnemendur í Tónlistarskóla Reykjanesbæ halda 14. apríl. Basar og kaffihús á staðnum.
Lesa fréttina Nemendur hljómborðsdeildar í fjáröflun fyrir langveik börn í Reykjanesbæ
Helga Hildur Snorradóttir er nýr skólastjóri Holtaskóla.

Helga Hildur Snorradóttir hefur verið ráðin skólastjóri Holtaskóla

Helga Hildur hefur verið aðstoðarskólastjóri frá 2012.
Lesa fréttina Helga Hildur Snorradóttir hefur verið ráðin skólastjóri Holtaskóla
Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar tilkynnir um nýtt nafn.

Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás

Nafnið var tilkynnt á kynningarfundi um flutning leikskólans Háaleitis á miðvikudag
Lesa fréttina Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás
Kápa bókarinnar Lærdómsvegurinn eftir Friðþór Vestmann Ingason.

Höfundur Lærdómsvegarins kynnir bók og heldur fyrirlestur á Nesvöllum

Bókin Lærdómsvegurinn fjallar um þann lærdómsveg að greinast með geðsjúkdóm og leggjast inn á geðdeild.
Lesa fréttina Höfundur Lærdómsvegarins kynnir bók og heldur fyrirlestur á Nesvöllum
Leikskólinn Háaleiti verður fluttur að Skógarbraut 932 og mun þá fá nýtt nafn. Ljósmynd: Kadeco

Kynningarfundur um nýja staðsetningu leikskólans Háaleitis

Kynningarfundur um flutning leikskólans Háaleitis í nýtt húsnæði verður í leikskólanum miðvikudaginn 11.apríl 2018 kl.16:30 -17:30. Fulltrúar frá Reykjanesbæ og Skólum ehf. munu kynna nýja staðsetningu og svara spurningum.  Einnig verður nýtt nafn leikskólans tilkynnt á fundinum. Foreldrar barna í l…
Lesa fréttina Kynningarfundur um nýja staðsetningu leikskólans Háaleitis
Ungir knattspyrnumenn við æfingar í Reykjaneshöll.

Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ í sumar?

Vefurinn Sumar í Reykjanesbæ mun senn leysa vefinn Vetur í Reykjanesbæ af hólmi.
Lesa fréttina Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ í sumar?