Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Skiptimiðakerfi tekið upp í innanbæjarstrætó 1. júní nk.
16.05.2018 Fréttir
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. maí sl. að tekið verði upp skiptimiðakerfi í almenningssamgöngur í Reykjanesbæ. Bæjarstjórn staðfesti afgreiðslu bæjarráðs á bæjarstjórnarfundi í gær.
Skiptimiða verður því hægt að fá í strætó innanbæjar frá og með 1. júní 2018.
Fjölmenningardagur var haldinn hátíðlegur 12. maí sl. í Bókasafni Reykjanesbæjar. Fjölbreytt dagskrá var í boði og fréttabréf fjölmenningar gefið út á þremur tungumálum. Það er fjölmenningarteymi sem skipað er starfsfólki Reykjanesbæjar af öllum sviðum sem stendur fyrir fjölmenningardeginum.
Angela…