Fréttir og tilkynningar

Frá listahátíð barna í Duus Safnahúsum „Börn um víða veröld“

Fjölmenningardagur 12. maí / Multicultural Day 12 May / Dzień wielokulturowy 12 majo

Velkomin / Welcome / Powitanie
Lesa fréttina Fjölmenningardagur 12. maí / Multicultural Day 12 May / Dzień wielokulturowy 12 majo
Hópurinn sem fékk hvatningarverðlaunin 2017.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2018

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Tilnefna má kennarar, kennarahópa, starfsmenn eða verkefni.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2018
Vel snyrtur bær er fallegur bær.

Árleg vorhreinsun Reykjanesbæjar verður 14. - 18. maí

Tilvalið að nýta daga til að hreinsa í görðum og snyrta.
Lesa fréttina Árleg vorhreinsun Reykjanesbæjar verður 14. - 18. maí
Hér má sjá hvar lokunin er og nærliggjandi hjáleiðir.

Skólavegur milli Efstaleitis og Þjóðbrautar lokaður

Lokunin gildir til 7. maí til 20. júní.
Lesa fréttina Skólavegur milli Efstaleitis og Þjóðbrautar lokaður
Upplýst Hólmsberg. Ljósmynd: OZZO

Alls átta framboð hafa borist bæjarstjórn

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 26. maí nk.
Lesa fréttina Alls átta framboð hafa borist bæjarstjórn
Sigurreifir keppendur úr Heiðarskóla þau Ástrós Elísa, Bartosz, Eyþór og Ingibjörg Birta ásamt vara…

Heiðarskóli sigraði í Skólahreysti 2018

Keppendur höfðu alltaf trú á að þeir kæmust þetta langt, segir Helena Ósk Jónsdóttir þjálfari
Lesa fréttina Heiðarskóli sigraði í Skólahreysti 2018
Hvítklædd skólabörn í Reykjanesbæ mynduðu orðið Skólahreysti í Reykjaneshöllinni fyrir auglýsingamy…

Frístundaskólar heita nú frístundaheimili. Auglýst er eftir forstöðumönnum

Frístundaheimili verða starfrækt í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar frá haustinu 2018
Lesa fréttina Frístundaskólar heita nú frístundaheimili. Auglýst er eftir forstöðumönnum
Í hvað fara peningarnir? er meðal þess sem má skoða í opnu bókhaldi sveitarfélaga. Hér er mynd af u…

Opna bókhaldi Reykjanesbæjar lokað tímabundið

Lokunin er af öryggisástæðum. Gagnaleki kom í ljós hjá þremur sveitarfélögum. Reykjanesbær ekki þar á meðal.
Lesa fréttina Opna bókhaldi Reykjanesbæjar lokað tímabundið
Elstu leikskólabörnin í Reykjanesbæ syngja hér inn Listahátíð barna árið 2018.

Listahátíð barna sett með söng og fjöri/Children´s Art Festival

Yfirskrift hátíðarinnar í ár er „Börn um víða veröld“. Listahátíð barna í Reykjanesbæ stendur til 13. maí.
Lesa fréttina Listahátíð barna sett með söng og fjöri/Children´s Art Festival
Líflegt í framkvæmdum í Hlíðarhverfi.

Breytingar á viðstals- og símatímum hjá skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa

Breytining tekur gildi 1. maí 2018.
Lesa fréttina Breytingar á viðstals- og símatímum hjá skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa