Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Hver kannast ekki við að eiga stútfullan síma af ljósmyndum, teknum við hin ýmsu tækifæri, og sem alltaf stendur til að hlaða niður og koma einhverju skikki á? Nú er frábært tækifæri til að fletta í gegnum árið og senda inn skemmtilegar myndir í ljósmyndasamkeppni og sýningu sem verður aðal sýning Listasafns Reykjanesbæjar á Ljósanótt.
Breytingar á afslætti fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega.
22.06.2018 Fréttir
Fasteignaskattur tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega í Reykjanesbæ hefur um margra ára skeið verið tekjutengdur og afsláttur veittur einstaklingum og hjónum.
Tekjuviðmiðið, sem er hið sama 2018 og 2017, er þannig:
Þegar fasteignaskattur var lagður á í byrjun þessa árs 2018 var miðað við upp…