Fréttir og tilkynningar

Hera Ósk Einarsdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs sést hér hefja starfsdaginn.

Vel heppnaður starfsdagur Velferðarsviðs

Yfir 100 starfsmenn komu saman til starfseflingar og fræðslu
Lesa fréttina Vel heppnaður starfsdagur Velferðarsviðs
Námskeiðin fjögur miða að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu. Ljósmynd af neti með le…

Skólaþjónustan heldur fjögur foreldrafærninámskeið í vetur

Það fyrsta hefst 27. september næstkomandi. Það heitir Klókir krakkar og er fyrir 8-12 ára börn með hamlandi kvíða og foreldra þeirra.
Lesa fréttina Skólaþjónustan heldur fjögur foreldrafærninámskeið í vetur
Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030.

Breyting á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030

Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030
Frá blíðviðrisdegi í leikskólanum Akri. Ljósmynd: Reykjanesbær

Foreldrar í Reykjanesbæ ánægðastir með leikskólastarfið

Skólapúlsinn gerði könnun í vor sem sýndi mestu ánægju foreldra í Reykjanesbæ með leikskólastarfið.
Lesa fréttina Foreldrar í Reykjanesbæ ánægðastir með leikskólastarfið
Árgangur 1968 fékk sérstakan athygli í Árgangagöngunni eins og allir sem standa á fimmtugu ár hvert…

Ljósanótt hvergi nærri lokið enda fjöldi viðburða í dag

Ljósanæturhátíðin hefur gengið með eindæmum vel og bæði lögregla og aðstandendur ánægðir.
Lesa fréttina Ljósanótt hvergi nærri lokið enda fjöldi viðburða í dag
Pössum upp á að börnin séu ekki eftirlitslaus. Ljósmynd: OZZO

Ljósanótt 2018: Vinátta - Væntumþykja - Virðing

Grein eftir Hilmu Hólmfríði Sigurðardóttur verkefnisstjóra fjölmenningar
Lesa fréttina Ljósanótt 2018: Vinátta - Væntumþykja - Virðing
Fanney Axelsdóttir hjá Skólamat skenkir kjötsúpu í tonnavís til Ljósanæturgesta. Ljósmynd: Víkurfré…

Árgangaganga, stórtónleikar og flugeldasýning

Heimatónleikar slógu í gegn nú sem endranær og súpa Skólamatar yljaði Ljósanæturgestum.
Lesa fréttina Árgangaganga, stórtónleikar og flugeldasýning
Unga fólkið skemmtir sér í sundlaugarpartý. Ljósmynd: Víkurfréttir

Þriðji dagur Ljósanætur boðar áframhaldandi menningarveislu

Fjöldi sýninga opnaðar í gær. Í dag rekur hver viðburðurinn annan og tónlist verður í fyrirrúmi þegar líður á kvöld og nótt.
Lesa fréttina Þriðji dagur Ljósanætur boðar áframhaldandi menningarveislu
Bæjarbúar fylltu skrúðgarðinn í gær og sungu inn Ljósanótt með Ingó veðurguði og fleiri tónlistarmö…

Fimm daga lista- og menningarveisla hafin

Nítjánda Ljósanótt sett með pompi og prakt í blíðskaparveðri í skrúðgarðinum í Keflavík.
Lesa fréttina Fimm daga lista- og menningarveisla hafin
Frá setningu Ljósanætur árið 2016

Setning Ljósanætur - fjölskylduskemmtun

Ljósanótt verður sett í skrúðgarðinum í Keflavík miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:30.
Lesa fréttina Setning Ljósanætur - fjölskylduskemmtun