Fréttir og tilkynningar

Á bóndadag

Föstudaginn 20. jan. kl. 18.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýninguna " Á Bóndadag " í Listasafni Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Á bóndadag
Tölum saman, námskeið um uppeldi og mannleg samskipti

Tölum saman, námskeið um uppeldi og mannleg samskipti

Á námskeiðinu er farið yfir leiðandi uppeldisaðferðir eins og Hugo Þórisson sálfræðingur lýsir þeim í bók sinni Hollráð Hugos. Farið er ítarlega í boðskap bókarinnar og þátttakendur kynntir fyrir aðferðum sem leysa ágreining á friðsaman máta. Farið er yfir grundvallarhugtök leiðandi samskipta, hv…
Lesa fréttina Tölum saman, námskeið um uppeldi og mannleg samskipti

Hirðing jólatrjáa

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar munu annast hirðingu jólatrjáa frá 9. - 13. janúar.  Þeir íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 14. janúar eru íbúar beðnir að snúa sér til Sorpeyðingarstöðvar S…
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa
Merki Reykjanesbæjar

Staðan styrkist

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2012 var samþykkt eftir síðari umræðu í bæjarstjórn 3. janúar 2012 Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði um 525,1 m.kr. fyrir bæjarsjóð (A-hluta) og 2.499,5 m.kr. fyrir samstæðu.(A+B hluta). Rekstrarafgangur bæja…
Lesa fréttina Staðan styrkist
Merki Reykjanesbæjar

Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur vegna ársins 2012

Endurnýja þarf umsóknir um húsaleigubætur fyrir 16. Janúar 2012. Sótt er um á mittreykjanes.is (www.mittreykjanes.is) Þar er einnig hægt að sækja um lykilorð og hægt að velja um að fá lykilorðið sent í pósti eða netbanka. Með umsókninni þarf að skila inn upplýsingum um: • Staðgreiðsluyfirlit þar sem…
Lesa fréttina Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur vegna ársins 2012
Álfakóngur og álfadrottning.

Þrettándagleði og álfabrenna

Þrettándagleði og álfabrenna Árleg þrettándagleði í Reykjanesbæ verður haldin 6. janúar. Dagskrá hefst kl.18.00 með skrúðgöngu frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæðinu við Hafnargötu 8. Brenna er staðsett við Ægisgötu. Álfabrenna, tónlist, söngur, álfakóngur og drottning, púkar, Grýla, Leppalúði og jól…
Lesa fréttina Þrettándagleði og álfabrenna

Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2011 valinn á gamlársdag

Sameiginleg uppskeruhátíð ÍRB og Reykjanesbæjar fór fram í Ljónagryfjunni kl. 13:00 síðasta dag ársins 2011 þar sem útnefndir voru íþróttamenn allra sérgreina innan ÍRB ásamt því að Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbær heiðraði alla þá 214 íþróttamenn sem urðu Íslandsmeistarar á árinu. Í ræðu Jóha…
Lesa fréttina Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2011 valinn á gamlársdag

Gjaldskylda tekin upp á endurvinnslustöðvum

  Gjaldskrárbreytingar hjá Kölku 1. janúar 2012 Hjá Kölku - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. hefur verið tekin ákvörðun um breytingar á gjaldskrám fyrirtækisins sem taka gildi hinn 1. janúar 2012. Endurskoðun á gjaldskrám fyrirtækisins voru síðast gerðar hinn 1. febrúar 2010. Breytingar tak…
Lesa fréttina Gjaldskylda tekin upp á endurvinnslustöðvum
Merki Reykjanesbæjar

Fréttablaðskassar teknir niður um áramót

Eins og undanfarin ár þá verða Fréttablaðskassarnir teknir niður í kringum áramótin og verða settir upp aftur 6. janúar 2012. Hægt verður að nálgast blaðið í íþróttahúsum, sundlaugum, strætóskýlum og hjá ýmsum fyrirtækjum í Reykjanesbæ. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Fréttablaðskassar teknir niður um áramót
Árni Sigfússon

Jólakveðja bæjarstjóra

Í framtíðarsýn Reykjanesbæjar kemur fram sú bjargfasta trú að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafa sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. Ekki síst viljum við skapa börnum okkar bestu tæ…
Lesa fréttina Jólakveðja bæjarstjóra