Fréttir og tilkynningar

Allta gaman á Hæfingarstöðinni

Bolla, bolla, bolla

Hæfingarstöðin á Suðurnesjum er dagþjónusta fyrir fólk með fatlanir eldri en 16. ára. Í fyrra blés Hæfingarstöðin til sóknar vegna minnkandi verkefna stöðu og seldu bolluvendi sem þau gera sjálf og tókst það svo vel í fyrra að ákveðið var að endurtaka leikinn. Ágóðinn rennur óskertur í sjóð til note…
Lesa fréttina Bolla, bolla, bolla

Skólakynningar 112 í grunnskólum Reykjanesbæjar

Undanfarna mánuði hafa starfsmenn Neyðarlínu heimsótt nemendur 8. og 9. bekkjar á höfuðborgarsvæðinu og er nú komið að nemendum Reykjanesbæjar.  Þar mun kynningarherferð Neyðarlínu utan höfuðborgarsvæðisins hefjast.  Starfsmenn Neyðarlínu - EINN EINN TVEIR munu kynna neyðarnúmerið, hvenær rétt e…
Lesa fréttina Skólakynningar 112 í grunnskólum Reykjanesbæjar
Merki Reykjanesbæjar.

Starfar þú hjá fjölskylduvænu fyrirtæki ?

Í fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar er kveðið á um að árlega skuli veittar viðurkenningar til fjölskylduvænna fyrirtækja í Reykjanesbæ.   Með því vill Reykjanesbær hvetja stjórnendur fyrirtækja til að setja sér fjölskyldustefnu.  Í ár verða slíkar viðurkenningar veittar í tíunda sinn en þegar hafa fjö…
Lesa fréttina Starfar þú hjá fjölskylduvænu fyrirtæki ?

Sveitarfélagið Garður skrifar undir þjónustusamning

Bæjarstjórar Sveitarfélagsins Garðs og Reykjanesbæjar hafa endurnýjað  þjónustusamning Garðs við Reykjanesbæ. Undanfarin ár hefur Garður keypt af Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar ráðgjöf sem felur í sér rekstrarráðgjöf til skóla og sérfræðiþjónustu fyrir leik- og grunnskóla. Nýi samningurinn nær e…
Lesa fréttina Sveitarfélagið Garður skrifar undir þjónustusamning

Á bóndadag

Föstudaginn 20. jan. kl. 18.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýninguna " Á Bóndadag " í Listasafni Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Á bóndadag
Tölum saman, námskeið um uppeldi og mannleg samskipti

Tölum saman, námskeið um uppeldi og mannleg samskipti

Á námskeiðinu er farið yfir leiðandi uppeldisaðferðir eins og Hugo Þórisson sálfræðingur lýsir þeim í bók sinni Hollráð Hugos. Farið er ítarlega í boðskap bókarinnar og þátttakendur kynntir fyrir aðferðum sem leysa ágreining á friðsaman máta. Farið er yfir grundvallarhugtök leiðandi samskipta, hv…
Lesa fréttina Tölum saman, námskeið um uppeldi og mannleg samskipti

Hirðing jólatrjáa

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar munu annast hirðingu jólatrjáa frá 9. - 13. janúar.  Þeir íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 14. janúar eru íbúar beðnir að snúa sér til Sorpeyðingarstöðvar S…
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa
Merki Reykjanesbæjar

Staðan styrkist

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2012 var samþykkt eftir síðari umræðu í bæjarstjórn 3. janúar 2012 Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði um 525,1 m.kr. fyrir bæjarsjóð (A-hluta) og 2.499,5 m.kr. fyrir samstæðu.(A+B hluta). Rekstrarafgangur bæja…
Lesa fréttina Staðan styrkist
Merki Reykjanesbæjar

Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur vegna ársins 2012

Endurnýja þarf umsóknir um húsaleigubætur fyrir 16. Janúar 2012. Sótt er um á mittreykjanes.is (www.mittreykjanes.is) Þar er einnig hægt að sækja um lykilorð og hægt að velja um að fá lykilorðið sent í pósti eða netbanka. Með umsókninni þarf að skila inn upplýsingum um: • Staðgreiðsluyfirlit þar sem…
Lesa fréttina Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur vegna ársins 2012
Álfakóngur og álfadrottning.

Þrettándagleði og álfabrenna

Þrettándagleði og álfabrenna Árleg þrettándagleði í Reykjanesbæ verður haldin 6. janúar. Dagskrá hefst kl.18.00 með skrúðgöngu frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæðinu við Hafnargötu 8. Brenna er staðsett við Ægisgötu. Álfabrenna, tónlist, söngur, álfakóngur og drottning, púkar, Grýla, Leppalúði og jól…
Lesa fréttina Þrettándagleði og álfabrenna