Forvarnardagur ungra ökumanna
22.03.2012
Fréttir
Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í gær og tóku um 150 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðaslysum og auka öryggi í umferðinni.
Nemen…