Fréttir og tilkynningar

Forvarnardagur ungra ökumanna

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í gær og tóku um 150 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðaslysum og auka öryggi í umferðinni. Nemen…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna
Ungur píanónemandi

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar á Nótunni

Næst komandi sunnudag, þann 11. mars, verða haldnir svæðistónleikar „Nótunnar-uppskeruhátíðar tónlistarskóla“  fyrir Suðurnes, Suðurland og Kragann þ.e. höfuðborgarsvæðið umhverfis Reykjavík. Tónleikarnir verða í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs. Alls verða haldnir þrennir tónleikar á grunnnámsstigi …
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar á Nótunni
Horft yfir Helguvíkurhöfn

Óveruleg umhverfisáhrif við Helguvíkurhöfn

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í morgun var lagt fram álit Skipulagsstofnunar sem er jákvætt gagnvart umhverfisáhrifum vegna lífalkóhól- og glýkólverksmiðju í Helguvík.
Lesa fréttina Óveruleg umhverfisáhrif við Helguvíkurhöfn
Frá Nettómóti

Glæsilegt Nettómót í körfubolta 2012

Mig langar að koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem stóðu að undirbúningi og framkvæmd Nettómótsins í körfubolta sem fram fór í Reykjanesbæ helgina 3.-4. mars sl. Sérstakar þakkir færi ég forstöðumönnum og starfsfólki íþróttamannvirkja bæjarins svo og forsvarsmönnum unglingaráða körfuknattlei…
Lesa fréttina Glæsilegt Nettómót í körfubolta 2012

Framtíðarsýn í skólamálum - leikskólastjórafundur

Á fundi með fræðslustjóra og sérkennslufulltrúa í síðustu viku kynntu leikskólastjórar í Reykjanesbæ og Garði  leiðir og útfærslur leikskólanna vegna sameiginlegrar framtíðarsýnar í leikskólamálum. Flétta á stærðfræði og læsi í víðasta skilningi þess orðs inn í allt leikskólastarfið. Skólarnir eru…
Lesa fréttina Framtíðarsýn í skólamálum - leikskólastjórafundur
Frá nettómóti.

Nettómótið 2012

Senn líður að einum stærsta íþróttaviðburði í Reykjanesbæ því dagana 3. og 4. mars fer fram hið árlega Nettómót í körfubolta. Í fyrra var enn eitt aðsóknarmetið slegið því rúmlega 1200 keppendur frá 24 félögum mættu til leiks. Leikirnir urðu alls 447 á 13 körfuboltavöllum í 5 íþróttahúsum. Í raun er…
Lesa fréttina Nettómótið 2012

Aðalheiður Eysteinsdóttir með leiðsögn á sunnudag

Sunnudaginn 4. mars kl. 15:00 verður myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir með leiðsögn um sýningu sína , „Á Bóndadag,“ sem nú stendur yfir í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Þar hefur Aðalheiður ásamt gestalistamönnunum, Guðbrandi Siglaugssyni, Gunnhildi Helgadóttur, listat…
Lesa fréttina Aðalheiður Eysteinsdóttir með leiðsögn á sunnudag
Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs.

Keilir útskrifar þúsundasta nemanda sinn í dag

89 nemendur útskrifast frá Keili í dag, föstudaginn 24. febrúar, og hafa þá rúmlega þúsund nemendur útskrifast frá stofnun Keilis í maí 2007. Athöfnin fer fram við hátíðlega athöfn í Andrews leikhúsinu á Ásbrú kl. 15:00. Valdimar Guðmundsson og Högni Þorsteinsson flytja tónlistaratriði og Árni Sig…
Lesa fréttina Keilir útskrifar þúsundasta nemanda sinn í dag
Sjálfboðaliðar

Sjálfboðaliðum þakkað óeigingjarnt starf

Hundruðum sjálfboðaliða þakkað.
Lesa fréttina Sjálfboðaliðum þakkað óeigingjarnt starf

Bæjarstjórar í Sandgerði og Reykjanesbæ skrifa undir þjónustusamning

Sandgerðisbær hefur um árabil  fengið sérfræðiþjónustu fyrir leik – og grunnskóla hjá fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar. Nýi samningurinn nær líkt og áður til rekstrarráðgjafar til skóla og sérfræðiþjónustu fyrir leik – og grunnskóla í Sandgerði. Samningurinn felur einnig í sér að bæjarfélögin ás…
Lesa fréttina Bæjarstjórar í Sandgerði og Reykjanesbæ skrifa undir þjónustusamning