Fréttir og tilkynningar

Við gáfum trjánum að borða

Það ríkti mikil gleði þegar að fulltrúi Landverndar afhendi starfsfólki og leikskólabörnum Tjarnarsels Grænfánann  á jólafjölskylduhátíð leikskólans í Kirkjulundi, 7.desember sl. Leikskólinn var að fá fánann í þriðja sinn  en til að flagga Grænfánanum þarf að endurnýja hann á tveggja ára fresti og s…
Lesa fréttina Við gáfum trjánum að borða
Frá móttöku gjafa.

Hæfingarstöðin tekur á móti gjöfum

Jólin komu snemma á Hæfingarstöðina í Reykjanesbæ í ár, ferða og skemmtinefnd kvenfélags Grindavíkur færðu Hæfingarstöðinni glæsilegar gjafir. Gjafirnar eru afrakstur af uppboði sem haldið var á  konukvöldi 4. nóvember síðastliðin, uppboð var á málverkum eftir listamenn á Suðurnesjum. Listamennirnir…
Lesa fréttina Hæfingarstöðin tekur á móti gjöfum

120 nemendur úr Reykjanesbæ í hópi 10% bestu á landinu

Yfir 120 nemendur úr Reykjanesbæ eru á meðal þeirra 10% nemenda á landinu sem hlutu hæstu einkunnir á samræmdum prófum á haustönn 2011. Prófin eru framkvæmd með sama hætti um allt land og fara fram í íslensku, stærðfræði og ensku. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ veitti hópnum viðurkenningarskjöl í til…
Lesa fréttina 120 nemendur úr Reykjanesbæ í hópi 10% bestu á landinu
Týsvellir 1 er ljósahúsið í ár.

Ljósahús Reykjanesbæjar 2011

Viðurkenningar í samkeppninni um Ljósahús Reykjanesbæjar 2011 voru afhentar fimmtudaginn 8. des. kl. 17.00. Reykjanesbær hefur staðið fyrir þessari samkeppni frá árinu 2001 en bærinn hefur lengi verið þekktur fyrir mikla ljósadýrð. Margir hafa lagt leið sína til bæjarins á aðventu á ljósarúnt en hæ…
Lesa fréttina Ljósahús Reykjanesbæjar 2011
Einn af jólasveinunum.

Jólasveinar í Duushúsum

Gömlu jólasveinana, Grýlu, Leppalúða og jólaköttinn má sjá í anddyri Duushúsa nú að aðventunni.
Lesa fréttina Jólasveinar í Duushúsum
Jákvæð hegðun æfð í bið eftir strætó.

Verndum börnin okkar

Í Myllubakkaskóla er unnið með að veita athygli og umbun fyrir jákvæða hegðun. Öllu starfi skólans er skipt upp og væntingar um hegðun settar fram. Eitt af því sem unnið er með er hegðun í skólabíl og ferðum á vegum skólans. Vikuna 21.-25. nóvember var unnið með ferðir og af því tilefni útvegaði SBK…
Lesa fréttina Verndum börnin okkar
Jól í Reykjanesbæ

Jól í Reykjanesbæ

Jóladagskrá menningarsviðs 2011 Gömlu jólasveinarnir, Grýla, Leppalúði og jólakötturinn til sýnis í anddyri Duushúsa alla aðventuna. Unnið af Keflvíkingnum Kolbrúnu Guðjónsdóttur. Ljósahús Reykjanesbæjar 2011 Auglýst er eftir tilnefningum um Ljósahús Reykjanesbæjar.  Tilnefningar má senda á ljosa…
Lesa fréttina Jól í Reykjanesbæ
Fyrrum verðlaunahafar.

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2011

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2011 Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2011, fór fram við hátíðlega athöfn í Listasal Duushúsa miðvikudaginn 16. nóv. sl. kl. 18.00.  Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa unnið vel að menningarmálum í bæjarfélaginu og var þetta í fimmtán…
Lesa fréttina Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2011

Nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili verður reist í Reykjanesbæ

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar undirrituðu samkomulag í dag um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ. Hjúkrunarheimilið Hlévangur þar sem nú eru 30 rými, allt fjölbýli, verður lagt niður. …
Lesa fréttina Nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili verður reist í Reykjanesbæ

Íslensku menntaverðlaunin til kennara í Reykjanesbæ

"Þetta er eins og að fá eitt risastórt klapp á bakið," segir Karólína Einarsdóttir, myndmenntakennari við Akurskóla í Reykjanesbæ. Hún fékk Íslensku menntaverðlaunin 2011 í flokki ungra kennara sem í upphafi kennsluferils hafa sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt. Forseti Íslands afhenti verðl…
Lesa fréttina Íslensku menntaverðlaunin til kennara í Reykjanesbæ