Fréttir og tilkynningar

Lestrarömmur í Holtaskóla

 Á fyrstu árum barna í grunnskóla er megináherslan á lestrarkennslu.  Eitt það mikilvægasta við að ná góðum tökum á lestri er stöðug æfing sem bæði fer fram í skólanum og heima.  Börn eru misfljót að ná tökum á lestri og þurfa því mismikla æfingu.  Aðstæður heima fyrir eru misjafnar, svo sem að for…
Lesa fréttina Lestrarömmur í Holtaskóla
Aðstaða fimleikadeildar í Íþróttaakademíu.

Glæsileg aðstaða Fimleikadeildar Keflavíkur

Fimleikadeild Keflavíkur fékk glæsilegt húsnæði afhent í janúar 2010. Fyrir þann tíma hafði deildin aðstöðu í svokölluðum B -sal íþróttahússins við Sunnubraut. Á þeim tíma þurfti í byrjun hvers æfingatíma að taka út hvert einasta áhald og stilla því upp í salnum og í lok dags þurfti að taka allt sam…
Lesa fréttina Glæsileg aðstaða Fimleikadeildar Keflavíkur
Ungir ökumenn á forvarnardegi

Forvarnardagur ungra ökumanna

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu síðasta miðvikudag og tóku um 140 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðaslysum og auka öryggi í umfer…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna
Ánægðir Skólahreystissigurvegarar

Heilsu- og forvarnarvika

 Vikuna 1. - 7. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ.  Þetta er í fimmta skiptið sem  heilsu og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. Markmiðið með heilsu-og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getu…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika

Aðalfundur Íslendings ehf.

Aðalfundur Íslendings ehf. verður haldinn í Víkingaheimum miðvikudaginn 3. október kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Lesa fréttina Aðalfundur Íslendings ehf.
Hvalarannsóknaskútan

Hvalarannsóknaskúta til sýnis í Reykjanesbæ

Þann 8. september verður sérhönnuð hvalarannsóknaskúta til sýnis almenningi í Reykjanesbæ, frá kl. 14 til 16. Hægt verður að hlusta á hljóð ólíkra hvalategunda og ræða við rannsóknarfólk um borð í skútunni. Skúta þessi nefnist Song of the whale og er að koma úr leiðangri milli Íslands og Grænlands. …
Lesa fréttina Hvalarannsóknaskúta til sýnis í Reykjanesbæ
Frá gróðursetningu

Gróðursetning á 900. fundi bæjarráðs

Hann var með heldur óhefðbundnu sniði 900. bæjarráðsfundur Reykjanesbæjar sem fram fór í morgun. Bæjarfulltrúar mættu þá að minnisvarða samkomuhúsins Skjaldar og gróðursettu myndarleg 10 reynitré. Trén voru gróðursett til minningar um þá einstaklinga sem létust í eldsvoða í Skildi. Húsið brann 30. d…
Lesa fréttina Gróðursetning á 900. fundi bæjarráðs
Nú hefur B salurinn verið endurnýjaður

Endurnýjaður B-salur við Sunnubrautina

Íþróttafólk og þá sérstaklega körfuknattleiksdeild Keflavíkur fagnaði á miðvikudaginn þeim langþráða áfanga að nýtt gólfefni var komið á svokallaðan B sal í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Parketgólfið er af sömu gerð og í A-salnum. Að auki voru settar upp nýjar körfur og mörk og salurinn málaður. Það…
Lesa fréttina Endurnýjaður B-salur við Sunnubrautina
Frá Helguvík

Álversframkvæmdir í Helguvík að komast aftur í gang

„Stærstu fréttirnar í atvinnumálum sem ég hef að segja ykkur eru þessar; Það er komin efnisleg niðurstaða í samninga Noðruáls og HS orku um útvegun orku til álvers í Helguvík.  Stærsta hindrunin er þá frá í lok maraþon hindrunarhlaups. Ég þykist þess fullviss að það standi ekki á ríkisstjórninni að …
Lesa fréttina Álversframkvæmdir í Helguvík að komast aftur í gang
Þessir starfsmenn eru á bak við tjöld Ljósanætur.

Fólkið á bak við Ljósanótt

Oft vill gleymast að þakka fólkinu "á bak við tjöldin" þegar mikið verk er unnið. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar er einmitt slíkur hópur. Undirbúningur fyrir Ljósanótt 2012 hefur staðið í langan tíma og nú undanfarið hefur þessi öflugi hópur unnið að því að þessi mikla hátíð verði að v…
Lesa fréttina Fólkið á bak við Ljósanótt