Fréttir og tilkynningar

Heldur fyrirlestur í listasögu í Bíósalnum

Laugardaginn 19. febrúar nk. mun Þuríður Sigurðardóttir söng- og myndlistakona halda fyrirlestur í listasögu í Bíósal DUUS húsa kl. 14:30. Þura er ein af okkar ástsælu söngkonum. Hún söng meðal annars með Sumargleðinni. Síðustu ár hefur hún helgað sig meira myndlistinni. Listasagan er henni mjög hug…
Lesa fréttina Heldur fyrirlestur í listasögu í Bíósalnum
Útsvarsliðið ásamt Árna Sigfússyni bæjarstjóra

Lið Reykjanesbæjar og Fjallabyggðar eigast við í Útsvari í kvöld

Hinn æsispennandi spurningaþáttur Útsvar heldur áfram í kvöld en þá keppir lið Reykjanesbæjar við lið Fjallabyggðar.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar og Fjallabyggðar eigast við í Útsvari í kvöld
Frá forvarnardegi ungra ökumanna.

Vel heppnaður forvarnardagur ungra ökumanna

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í dag og tóku um 170 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt.
Lesa fréttina Vel heppnaður forvarnardagur ungra ökumanna

Fasteignagjöld hjá Reykjanesbæ

Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjanesbæ fyrir árið 2011 verða rafrænir nú í fyrsta skipti.
Lesa fréttina Fasteignagjöld hjá Reykjanesbæ

Fasteignagjöld hjá Reykjanesbæ

Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjanesbæ fyrir árið 2011 verða rafrænir nú í fyrsta skipti.
Lesa fréttina Fasteignagjöld hjá Reykjanesbæ
Horft yfir Dalshverfi

Fréttir frá ÍT sviði

Tómstundastarf eldri borgara auglýsir námskeið í tréútskurði.
Lesa fréttina Fréttir frá ÍT sviði
Garðar Vilhjálmsson

Nýr formaður Barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar

Garðar K. Vilhjálmsson, lögfræðingur hefur tekið við formennsku í Barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar. Árnína St. Kristjánsdóttir sem verið hefur formaður Barnaverndarnefndar frá árinu 2002 hefur látið af formennsku en hún er á förum til Sviss þar sem hún hefur hafið störf.
Lesa fréttina Nýr formaður Barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar
Helguvíkurhöfn

Öll aðstaða fyrir Landhelgisgæsluna nú þegar til staðar á Suðurnesjum

Í ljósi umræðu á ríkisstjórnarfundi þann 9. nóvember sl. vill bæjarstjórn Reykjanesbæjar vekja athygli á að öll aðstaða fyrir Landhelgisgæslu Íslands er fyrir hendi á Suðurnesjum.
Lesa fréttina Öll aðstaða fyrir Landhelgisgæsluna nú þegar til staðar á Suðurnesjum

Starfar þú hjá fjölskylduvænu fyrirtæki?

Í fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar er kveðið á um að árlega skuli veittar viðurkenningar til fjölskylduvænna fyrirtækja í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Starfar þú hjá fjölskylduvænu fyrirtæki?

Þrettándagleði fellur niður vegna óhagstæðrar veðurspár

Þrettándagleði í Reykjanesbæ, sem fyrirhuguð var í dag, fellur niður vegna óhagstæðrar veðurspár.
Lesa fréttina Þrettándagleði fellur niður vegna óhagstæðrar veðurspár