Þemavika tónlistarskólans
17.02.2011
Fréttir
Dagana 21. til 26. febrúar verður haldin hin árlega Þemavika í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Skapast hefur um það hefð í skólanum að febrúarmánuður sé þemamánuður sem lýkur með uppskeru í síðustu viku mánaðarins og hápunkti á Degi tónlistarskólanna, en sá hátíðisdagur er á landsvísu og alltaf síð…